Alma Lind: „Ég ætlaði að vera edrú eftir hverja einustu meðferð“ – Hefur farið í 27 meðferðir

Alma Lind er 37 ára gömul móðir sem hefur aldrei upplifað að hún geti passað í þennan venjulega kassa. Hún ákvað mjög ung að hún ætlaði að prófa allt og miðaði við að hún myndi geta byrjað á öllu um fermingu, að reykja og drekka áfengi. Hún drakk í fyrsta skipti þegar hún var 13 … Continue reading Alma Lind: „Ég ætlaði að vera edrú eftir hverja einustu meðferð“ – Hefur farið í 27 meðferðir