Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Í Bandaríkjunum var fyrst haldinn hátíðlegur baráttudagur kvenna þann 28. febrúar 1909 og tengdist það bandaríska jafnaðarflokknum en fram til ársins 1913 héldu bandarískar konur daginn hátíðlegan síðasta sunnudag í febrúar.

 

Þetta myndband var gert í tilefni af þessum degi. Til hamingju með daginn konur allsstaðar!

SHARE