Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....
(dugar fyrir sirka 4-6)
400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur
500 gr. beikon
500 ml. matreiðslurjómi
1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur)
1...