Grænn djús
2-3 sellerístöngla
1 agúrka
1 lúka af spínati
1 límóna
3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð
3-5 dl vatn
Allt saxað áður en það er sett í blandarann.
Öllu blandað vel...
Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...
Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
Aðferð:
Bringurnar settar í eldfast...