Ashton Kutcher var „fok*** pirraður“ út í Demi Moore vegna ævisögu hennar

Í bókinni sagði Demi frá því þegar hún og Ashton fóru tvívegis í trekant og sakar hann líka um að hafa áhrif á að hún féll eftir langa edrúmennsku.