Fengum þennan póst frá lesanda:

Datt í hug að senda línu hér inn þar sem vinir mínir lentu í heldur óskemmtilegu atviki í síðasta mánuði.

Þau voru í fríi erlendis og bílnum þeirra var stolið á meðan og ekki það er ekki enn búin að finna hann. Þetta er grænn Subaru Legacy en ekki er til nein mynd af bílnum sjálfum en hann er samskonar og þessi bíll hér að ofan.
Eigandinn setti eftirfarandi lýsingu inn á facebook um daginn:
Bílinn er ekki fundinn enn… Getið þið haft augun opin…
Grænn Subaru Legacy með númerinu PY368Gæti verið að það sé búið að setja ný númer… Ef svo er þá blettaði ég í steinkast á húddi og toppnum og lakkaði yfir. Sést vel ef þið tékkið á því!
Takk elsku fólk

 
Fólk er beðið um að gafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eða í síma 8459009 (Hörður Míó) eða 6610820 (Margrét)
SHARE