Áttu í vandræðum með að setja á þig augnskugga?

Það finnst ekki öllum auðvelt að setja á sig augnskugga án þess að líta út fyrir að vera með glóðurauga. Í þessu myndbandi má sjá skref fyrir skref hvernig best er að bera sig að með augnskuggann – og það án þess að nota 52 augnskuggabursta í verkið.

Sjá einnig: 8 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Augnblýanturinn

SHARE