Það er fátt betra en skínandi hreint baðkar! Að sjálfsögðu er það þannig á flestum heimilum að fólk skolar eftir sig baðkarið eftir notkun, en svo þarf að taka góð þrif á því einu sinni í viku ef fleiri en 4 eru að nota baðið.

Sjá einnig: Þrif á helluborðum

SHARE