Barbie kemur með nýjar líkamsgerðir

Barbie dúkkan hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni í gegnum árin, svo það var ekki seinna vænna fyrir fyrirtækið að svara eftispurn neytenda. Nú eru því hægt að velja um 4 mismunandi líkamstýpur og um 20 augnliti og við skulum vona að þetta sé framtíðin hjá Barbie. Sjá einnig:Barbiedúkkan í 56 ár Dagbjört HeimisDagbjört Ósk Heimisdóttir … Continue reading Barbie kemur með nýjar líkamsgerðir