Hver elskar ekki barnaherbergi fyrir utan það þegar maður lendir í að stíga á Lego?
Hér eru hugmyndir fyrir barnaherbergi og eru margar þeirra auðveldar í útfærslu jafnvel fyrir þá sem eru með 10 þumalputta og enga föndurhæfileika.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.