55 ára gömul ónafngreind kona hefur verið að hjálpa Krasnoyarsk hjónunum með börnin þeirra tvö síðustu ár, með því að gæta þeirra meðan þau voru að vinna.

Árið 2012 kom þriðja barnið í heiminn og hjónin fengu konuna til að gæta litla drengsins í nokkra tíma á dag. En einn daginn kom móðirin heim og tók eftir því að barnið grét mjög sárt og lá í stólnum sínum með andlitið niður. Hjónin spurðu konuna hverju þetta sætti og sagði konan þá að barnið væri ofdekrað, alltaf grátandi og alltaf að biðja um að vera tekin upp.

Foreldrarnir komu fyrir myndavél til að komast að því hver sannleikurinn var.

Þess má geta að þetta myndband er virkilega óhuggulegt!

SHARE