Donald Trump á sér tryggan hóp fylgjenda í Bandaríkjunum, sem kýs hann og hvetur hann áfram í því sem hann gerir.

Þessi indverski maður, Bussa Krishna, er mikill aðdáandi Trump og biður til hans daglega. Hann hefur gert þetta í nokkur ár og er með altari með mynd af goðinu sínu, þar sem hann biður og færir honum gjafir.

„Ég fasta alla föstudaga fyrir Trump. Svo hann verði langlífur. Ég er alltaf með mynd af honum og bið fyrir honum. Mig langar að hitta hann í eigin persónu,“ sagði Bussa í samtali við indverskan fjölmiðil.

SHARE