Bjargaði tveimur stúlkum sem var rænt fyrir 10 árum – Myndband

Charles Ramsey var að borða og heyrði öskur. Hann fór að athuga málið og sá stúlku sem var að reyna að komast úr úr húsinu við hliðina. Hann hjálpaði henni út og þá kom í ljós að stúlkan ásamt annarri stúlku hafa verið í haldi í  10 ár hjá nágrannanum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here