Það hefur augljóslega ekkert verið til sparað þegar kom að því að kaupa trúlofunarhringinn handa Blac Chyna, en Rob Kardashian hefur nú beðið sinnar heittelskuðu.

blac-chyna-engagement-ring

 

Hringurinn er alsettur demöntum og er ekki ósvipaður hringnum sem Kim Kardashian fékk þegar hún og Kanye West trúlofuðu sig árið 2013.

blac-chyna-rob-kardashian-engaged-ring-ftr

Það hafa verið uppi vangaveltur um það hvort Blac og Rob hafi trúlofað sig en það er nú orðið opinbert. Amber Rose óskaði parinu hamingjusama, til hamingju á Instagram. Hún skrifaði:

„Congratulations to my Family @blacchyna and @robkardashian!!! 💍💍💍Pease don’t let nothing or no one tear u guys apart! I never seen my sis so happy and I couldn’t be more happy for her! Sometimes we find love in the strangest places 😉 Lol God Bless you 2! Now let’s get this wedding together so y’all can start making some babies 👼🏽👼🏽👼🏽👼🏽 #TrueLove #putaringonitsouknowitsreal #BlacRob.“

blac-chyna-rob-kardashian-engaged-ring-strip-club-party

SHARE