Bræður hittast eftir 12 ára aðskilnað

Þetta er svo ótrúlega fallegt myndband. Textinn við þetta myndband var á þessa leið: „Myndbandið sýnir pabba minn og bróður hans sem höfðu ekki hist í 12 ár. Sá síðarnefndi fór til að búa á Spáni þegar hann var 18 ára (pabbi minn býr í Argentínu). Hér er svo faðir minn að mæta óvænt á pizzastaðinn hjá bróður sínum.“ Miklir fagnaðarfundir eiga sér stað

Sjá einnig: Hún gerir nokkuð ótrúlegt með rödd sinni

SHARE