Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.
Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....
Mexikósk ýsa
Fyrir 2-3
Innihald
450 g ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð
100 g magur ostur, rifinn
4 dl salsa
Smá klípa salt (Himalaya eða sjávarsalt) og svartur pipar
1 tómatur, skorinn...