Brotnar fjölskyldur! – Heimildarmynd

Í þessari nýlegu heimildarmynd frá BBC er fylgst með starfi Fjölskyldumiðstöðvarinnar í Newcastle sem einsetur sér að hjálpa fjölskyldum sem eiga í vanda.

Starfsmenn fjölskyldumiðstöðvarinnar, þau Claire og Vicki fara til sitthvorrar fjölskyldunnar og hjálpa þeim að breyta lífi sínu og bæta heimilisaðstæður.

SHARE