Craig and Joan Lyons hafa þekkst í yfir 30 ár, en Joan vissi ekki að næstum allan þann tíma hafði Craig verið ástfanginn af henni. Hann segist hafa orðið ástfanginn af henni um leið og hann sá hana og þá voru þau aðeins 14 ára gömul. Fyrir tæpum tveimur árum síðan ákvað hann að segja henni hvernig honum raunverulega liði til hennar og eru þau í dag orðin hjón. Þau höfðu ákveðið að gifta sig síðar á árinu en ákváðu að flýta brúðkaupinu vegna þess að Craig greindist með banvænt krabbamein.

Sjá einnig:Greindist með krabbamein og skoðaði 7 undur veraldar

Joan ákvað að gera svolítð ótrúlegt í veislunni. Eftir að hún hafði gengið niður altarið og komin til veislunnar, lét hún verða af því að raka af sér allt hárið til heiðurs eiginmanns síns.

Craig sagði að Joan væri kona drauma hans og gaf hún allt hár sitt í sjóð sem sér um að gera hárkollur fyrir börn sem eru í krabbameinsmeðferð.

Sjá einnig: Viðbrögð við greiningu krabbameins

 

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-2

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-3

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-31

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-33

Sjá einnig: Fylgikvillar krabbameins

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-15

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-4

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-10

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-13

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-16

bride-shaves-hair-cancer-terminally-ill-husband-craig-joan-lyons-8

SHARE