Sophie Cachia ákvað að fara ekki venjulega leið í klæðnaði á brúðkaupsdaginn sinn. Hún ákvað að vera í kolsvörtum kjól í stað þess að vera í hefðbundnum, hvítum kjól.

 

Það er óhætt að segja að Sophie er stórglæsileg í þessu svarta brúðarkjól.

black wedding dress

“Það fyrsta sem ég verð að segja ykkur er að þetta val mitt hafði EKKERT með það að gera að hvítur kjóll ætti bara að vera fyrir hreinar meyjar,” sagði Cachia í viðtali hjá Motherish.

 

black wedding dress

“Málið var bara það að ég hafði aldrei séð mig fyrir mér í hvítum kjól.”

black wedding dress

“Svartur er klassískur litur og fer nánast öllum vel. Hann er djarfur, sexý og ögrandi.”

 

black wedding dress

Sphie segir að eiginmaður hennar hafi stungið upp á því að hún myndi klæðast svörtum kjól.

 

black wedding dress

“Við sáum ekki tilganginn í því að fara hefðbundnu leiðina því við erum alls ekki hefðbundið fólk.”

 

black wedding dress

“Brúðkaupið okkar var bara stórt partý og við buðum upp á pizzu og paella.”

 

black wedding dress

Ofsalega falleg athöfn og skemmtilegt myndband sem var gert um daginn þeirra

SHARE