Ekki í notkun

Ekki í notkun

SKÓLASLIT! – En hvað áttu allir þessir baráttusöngvar að merkja?

Ég verð alltaf eilítið meyr þegar skólaslit ber upp. Að vísu hef ég aldrei verið viðstödd norsk skólaslit fyrr en í gær. Mér fannst...

Daðrað og duflað í útlandinu: Íslendingurinn ég!

Já já. Það er pínu spes að kasta sér út í iðu norskrar stefnumótamenningar. Ég var dálítið rög í byrjun. Hér tala allir norsku...

Að glíma við ferðanjálg á lokastigi

Ég er að fara í sumarfrí til Spánar. Keypti flugmiðana í fyrra, fór í skoðunarferð ytra um páskana og prúttaði niður mánaðarleigu á lítilli...

Út fyrir þægindarammann – #sönnfegurð

Í dag langar mig að sýna ykkur myndband sem setti að mér hroll. Segja ykkur frá ákveðnu verkefni. Og fara svo langt út fyrir...

Íslenskur vændiskaupandi: „Má kannski pota aðeins inn í rass – hálfur...

Ég trúði ekki eigin augum þegar ég settist niður með morgunkaffið í gærmorgun. Sælir séu fávísir á laugardegi, þeir vita ekki hvaða sódóma gengur...

„Svo færðu niðurgang; þá er hreinsunin að byrja …”

Jú jú. Ég er alveg niðursokkin í pillurnar hérna í útlandinu. Tek feiknarinnar öll af pillum á hverjum degi og geri hiklaust verðsamanburð á...

Dagur Sex: Beyoncé kúrinn tekinn með trukki

Hún er alveg viss um að þetta taki bara 21 dag. Beyoncé. Gaf út þá yfirlýsingu fyrir skömmu síðan og máli sínu til stuðnings...

Guðrún Veiga og guli sófinn

Ég keypti mér gulan sófa í síðustu viku. Sem er kannski ekki í frásögur færandi. Svona fyrir utan þá staðreynd að ég virðist hafa...

„ … prófaðu að segja U M F E R Ð...

Ég þreytist aldrei á því að bera íslenskuna fram. Mér finnst svo hryllilega fyndið að heyra útlendingana basla við orðin. Svo bý ég auðvitað...

Hann er með 2 typpi og segir bæði virka!

Gæfa sem allir aðrir karlmenn þrá, genatískur galli eða gabb ársins? Reddit notandinn DoubleDickDude (DDD) sem heldur því fram að hann sé með tvö typpi,...

„Þú þarft enga tilvísun, kona; ég sé bara um þetta …”

Já já. Það er ægilega flókið stundum að búa í útlandi. Norræna heilbrigðiskerfið og allt það; sú undursamlega útópía sem meginland Skandinavíu nú í...

„Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma”

Svo ég pakkaði jólunum niður og flögraði yfir lendur Skandinavíu með hlébarðatösku í eftirdagi og lítinn Rassa, sem skríkti af gleði yfir þeirri staðreynd...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif...

Hverju á barnið eiginlega að trúa?

Ég hef vissulega skoðanir þó ég viðri þær ekki í gríð og erg á samskiptamiðlum, þó ég standi ekki keik uppi á lúnum ávaxtakassa...

Hvað ungur nemur gamall temur

Við versluðum yfirleitt mandarínur þegar aðventan læddist í garð, ég og hann afi minn, meðan ég var enn barn að aldri. Keyptum snúð með...

7. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Gleymum ekki smáfuglunum

Umræðan er ægilega viðkvæm. Ég er einstæð móðir og af flestum talin tekjulág. Fæstir kasta fram spurningunni „Hvað ertu með í mánaðarlaun?” en þeir...

„Það er ekki ferðalagið heldur forleikurinn sem heillar”

Ég skrapp til Íslands um daginn. Laumaðist inn á vefsíðu Icelandair, festi kaup á miða og ákvað brottfarardag. Ægilega laumuleg á svip. Ég kem...

Ég þekki konur

Alveg er ég vonlaus rómantíker. Stundum les ég meira að segja ljóð í laumi. Gömul og íslensk, hallærisleg og heimspekileg ljóð. Ekki um náttúru...

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar...

„What happens in Vegas”

Ég gerði það. Ók Rassa í pössun, brunaði nær bensínlaus á grænum sendibíl eftir norskum þjóðvegum og lagði bílnum á afskekktum flugvelli. Greip slitna...

24 tímar í paradís: Bárðarbunga hvað?

Ég er að fara í ferðalag á laugardaginn. Tók mig til og festi kaup á flugmiða; rígfullorðin konan. Sjálfri finnst mér hugmyndin ekki svo...

Forboðni markaðurinn: Syndsamlega flottur sunnudagsrúntur

Hverri húsmóður er hollt að halla höfði sínu að hollum hugðarefnum. Hversu sem það nú stuðlar, þá eru leyndarmálin ekki bara bundin við ævintýraskóginn,...

24 tímar í sumarfrí …

Móðir mín hefur látið þá nokkra falla gegnum árin. Einhverja gullmolana sem hafa hrundið af vörum hennar, hef ég tekið upp á leið minni...

Af syndum holdsins og munúðarfullum pönnukökum

Ég bugaðist á föstudaginn; eitthvað brast innra með mér - fíngerða taugin sem liggur frá hjartanu og í átt að eldhúsinu. Engifer og döðlur...

Uppskriftir

Tortillaskálar með guacamole – Uppskrift

Það er gaman að borða mexíkóskan mat. Flest kunnum við vel að meta mjúkan burrito eða  matarmikla quesadillu. Ég þarf þó alltaf að vera...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Heimatilbúið quesadillas

Quesadillas er smáréttur frá Mexíkó sem er vinæll og auðvelt að útbúa. Quesadillas er upplagt að útbúa sem snakk í útileguna, sumarbústaðnum eða heima. Það...