Klara Egilson

Klara Egilson

„Svo færðu niðurgang; þá er hreinsunin að byrja …”

Jú jú. Ég er alveg niðursokkin í pillurnar hérna í útlandinu. Tek feiknarinnar öll af pillum á hverjum degi og geri hiklaust verðsamanburð á...

Dagur Sex: Beyoncé kúrinn tekinn með trukki

Hún er alveg viss um að þetta taki bara 21 dag. Beyoncé. Gaf út þá yfirlýsingu fyrir skömmu síðan og máli sínu til stuðnings...

„ … prófaðu að segja U M F E R Ð...

Ég þreytist aldrei á því að bera íslenskuna fram. Mér finnst svo hryllilega fyndið að heyra útlendingana basla við orðin. Svo bý ég auðvitað...

„Þú þarft enga tilvísun, kona; ég sé bara um þetta …”

Já já. Það er ægilega flókið stundum að búa í útlandi. Norræna heilbrigðiskerfið og allt það; sú undursamlega útópía sem meginland Skandinavíu nú í...

„Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma”

Svo ég pakkaði jólunum niður og flögraði yfir lendur Skandinavíu með hlébarðatösku í eftirdagi og lítinn Rassa, sem skríkti af gleði yfir þeirri staðreynd...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif...

Hverju á barnið eiginlega að trúa?

Ég hef vissulega skoðanir þó ég viðri þær ekki í gríð og erg á samskiptamiðlum, þó ég standi ekki keik uppi á lúnum ávaxtakassa...

Hvað ungur nemur gamall temur

Við versluðum yfirleitt mandarínur þegar aðventan læddist í garð, ég og hann afi minn, meðan ég var enn barn að aldri. Keyptum snúð með...

Gleymum ekki smáfuglunum

Umræðan er ægilega viðkvæm. Ég er einstæð móðir og af flestum talin tekjulág. Fæstir kasta fram spurningunni „Hvað ertu með í mánaðarlaun?” en þeir...

„Það er ekki ferðalagið heldur forleikurinn sem heillar”

Ég skrapp til Íslands um daginn. Laumaðist inn á vefsíðu Icelandair, festi kaup á miða og ákvað brottfarardag. Ægilega laumuleg á svip. Ég kem...

Ég þekki konur

Alveg er ég vonlaus rómantíker. Stundum les ég meira að segja ljóð í laumi. Gömul og íslensk, hallærisleg og heimspekileg ljóð. Ekki um náttúru...

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar...

„What happens in Vegas”

Ég gerði það. Ók Rassa í pössun, brunaði nær bensínlaus á grænum sendibíl eftir norskum þjóðvegum og lagði bílnum á afskekktum flugvelli. Greip slitna...

24 tímar í paradís: Bárðarbunga hvað?

Ég er að fara í ferðalag á laugardaginn. Tók mig til og festi kaup á flugmiða; rígfullorðin konan. Sjálfri finnst mér hugmyndin ekki svo...

Forboðni markaðurinn: Syndsamlega flottur sunnudagsrúntur

Hverri húsmóður er hollt að halla höfði sínu að hollum hugðarefnum. Hversu sem það nú stuðlar, þá eru leyndarmálin ekki bara bundin við ævintýraskóginn,...

24 tímar í sumarfrí …

Móðir mín hefur látið þá nokkra falla gegnum árin. Einhverja gullmolana sem hafa hrundið af vörum hennar, hef ég tekið upp á leið minni...

Af syndum holdsins og munúðarfullum pönnukökum

Ég bugaðist á föstudaginn; eitthvað brast innra með mér - fíngerða taugin sem liggur frá hjartanu og í átt að eldhúsinu. Engifer og döðlur...

Guði sé lof að nær enginn skilur íslensku!

Ég varð svo undrandi þegar umræðuna bar upp í heimalandi mínu rétt fyrir nýyfirstaðnar sveitarstjórnarkosningar að lengi vel trúði ég ekki mínum eigin augum....

„Ég er í leik við vini mína; að negla konur frá...

Ég sagði frá því fyrir skemmstu. Hversu yndislegt það er að daðra, að láta sig dreyma um að dansa og að flissa á miðjum...

Obbosí, á hvaða takka ýtti ég núna …

Ég er einleyp og þess utan búsett í fjölmenningarsamfélagi. Var sannfærð um að útlenskir karlmenn kynnu tökin á þessu allt þar til fyrir skömmu...

“Nei, ég bý erlendis …”

Það sem mig dreymdi lengi um að geta sagt þessi orð. Í fantasíunni kveikti ég því næst í örmjóum vindling, fíngerðum og agalega útlenskum...

Ég er að koma heim!

Þegar þessi orð eru rituð eru liðnir heilir 777 dagar síðan ég fluttist frá Íslandi. Settist gleiðfeitt upp í flugvél á vegum Icelandair, vopnuð...

Sex mýtur um konur sem njóta kynlífs

Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar...

Ég er mín eigin móðir

Ég er ægilega viðkvæm fyrir aumingjageringu einstæðra foreldra. Og get orðið alveg snakill þegar fordómar tengdir hjúskaparstöðu ber á góma; þegar illa ígrunduð orð...

Með lífið í lúkunum

Ég skreið yfir markið skömmu áður en ný reglugerð um réttindi og skyldur innflytjenda skullu á og knúði fram kennitölu. Ég var hvoru tveggja;...

Uppskriftir

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Áströlsk bomba með karamellusósu

Þessi sæta lystisemd er frá Matarlyst og er æðislega góð. Hráefni 470 g döðlur3.5 dl...

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...