Ekki í notkun

Ekki í notkun

Guði sé lof að nær enginn skilur íslensku!

Ég varð svo undrandi þegar umræðuna bar upp í heimalandi mínu rétt fyrir nýyfirstaðnar sveitarstjórnarkosningar að lengi vel trúði ég ekki mínum eigin augum....

„Ég er í leik við vini mína; að negla konur frá...

Ég sagði frá því fyrir skemmstu. Hversu yndislegt það er að daðra, að láta sig dreyma um að dansa og að flissa á miðjum...

Obbosí, á hvaða takka ýtti ég núna …

Ég er einleyp og þess utan búsett í fjölmenningarsamfélagi. Var sannfærð um að útlenskir karlmenn kynnu tökin á þessu allt þar til fyrir skömmu...

“Nei, ég bý erlendis …”

Það sem mig dreymdi lengi um að geta sagt þessi orð. Í fantasíunni kveikti ég því næst í örmjóum vindling, fíngerðum og agalega útlenskum...

Ráðstefna um breytingaskeið kvenna í Hörpu: “Ég er orðin fullþroskuð kona”

“Ég lít svo á að ég sé að fara inn á nýtt æviskeið. Ég veit að formlega orðið er breytingaskeið, en mér finnst nafnið...

Ég er að koma heim!

Þegar þessi orð eru rituð eru liðnir heilir 777 dagar síðan ég fluttist frá Íslandi. Settist gleiðfeitt upp í flugvél á vegum Icelandair, vopnuð...

Sex mýtur um konur sem njóta kynlífs

Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar...

Ég er mín eigin móðir

Ég er ægilega viðkvæm fyrir aumingjageringu einstæðra foreldra. Og get orðið alveg snakill þegar fordómar tengdir hjúskaparstöðu ber á góma; þegar illa ígrunduð orð...

Með lífið í lúkunum

Ég skreið yfir markið skömmu áður en ný reglugerð um réttindi og skyldur innflytjenda skullu á og knúði fram kennitölu. Ég var hvoru tveggja;...

Þegar vonin ein er eftir

Ákvörðunin sjálf er í raun og veru sáraeinföld. Það er framkvæmdin sem fylgir í kjölfarið sem er öllu erfiðari. Hvernig flyst einstæð og eignalaus...

„Ettafareikka?“ – Klara Egilson flutti til Noregs

Marglitur kokteill í glasi, ævintýralegar bókasafnsferðir, menningarblik í augum og afar litrík ástarævintýri. Moldríkir útlendingar og æsispennandi atvinnutilboð. Ég, Íslendingurinn sjálfur, með framandi hreim,...

Svona heldur þú hinu kyninu ánægðu

Hvernig heldur kona manni sínum ánægðum: 1. Eigðu alltaf mat í ísskápnum 2. Kynlíf 3. Ekki vera að fikta í símanum hans 4. Gefðu honum reglulega smá svigrúm 5....

Hver vill eiga mig svo að ég verði ekki svæfður?

Vill einhver góðhjartaður bjarga þessum ljúfa hundi frá því að verða svæfður í dag? Hann geltir ekki, er gælinn, barngóður, kann alla siði og...

Klárlega besta vekjaraklukka í heimi – Myndband

Jæja þá er það bara að finna það út hvar þessi vekjaraklukka er seld.

Móðir breytir börnum sínum í ævintýraverur – Myndir

Christy Lewis frá Nýja-Sjálandi er snillingur með förðunarburstann. Hún er ekki þessi týpíski förðunarmeistari þar sem að hún sýnir snilli sína á andlitum barna...

Næsthæsta bygging heims klifin án öryggisbúnaðar – Myndband

Shanghai turninn í Kína er hæsta byggingin þar í landi og sú næsthæsta í heimi, 632 metrar að hæð. Sú hæsta er Khalafi turninn í...

Taylor Swift klippir lokkana og stjörnuheimurinn tryllist! – Myndir

Varstu búin að frétta það að Taylor Swift klippti löngu lokkana? Það eru bókstaflega allir að tala um það, tvítta það, pósta á Instagram...... Ellie Goulding...

Kynhlutverkunum snúið við – Myndband

Í frönsku stuttmyndinni Majorité Opprimée (Kúgaður meirihluti) er hlutverkum kynjanna snúið við. Athyglisverð mynd sem sýnir vel kúgun kvenna í orði og athöfnum í heimi...

Stjörnurnar lesa ljót tweet um sjálfar sig – Myndband

Að vera stöðugt í sviðsljósinu krefst þess að viðkomandi sé með breitt bak og láti illar tungur og ljót orð ekki yfirbuga sig. Í þætti...

Hann átti enga vini, nú eru þeir 285.000 og fjölgar stöðugt!

Í dag á hinn 10 ára gamli Colin tæplega 300.000 vini. Þegar hann á afmæli þann 9. mars nk. mun hann líklega eiga um...

“Ég er með plast saumað á tunguna þannig að það sé...

Hún hefur þegar eytt 7000 USD í nefaðgerð og brjóstastækkun til að vera nær draumnum um að vinna titilinn Ungfrú Venezuela. En fyrir hina 18...

Valentínusarkort að hætti Grumpy cat – Myndir

Valentínusarkort Grumpy cat eru tær snilld fyrir þau okkar sem missum okkur ekki yfir rómantík, krúttlegum böngsum og hjartalaga allskonar þann dag eða aðra...

Feðgin syngja cover af lagi Eminem og Rihönnu „Monster“ – Myndband

Feðginin Derek og Hailey Cate syngja hér cover af laginu "Monster" með Rihönnu og Eminem.

Krútt dagsins er þessi hvutti sem að breiðir yfir smábarn –...

Hundurinn Miso reynir við barnapíustarfið þar sem að hann breiðir yfir 10 vikna gamalt barnabarn eiganda síns. Hann meira að segja bíður pollrólegur til að...

Móðurástin er einstök – Myndband

Í stuttmyndinni „My Beautiful Woman“ frá tailenska undirfatafyrirtækinu Wacoal er ung kona, Jane, hædd af jafnöldrum sínum fyrir að vera einstæð móðir. Þegar þú...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...