Ekki í notkun

Ekki í notkun

„Það er ekki ferðalagið heldur forleikurinn sem heillar”

Ég skrapp til Íslands um daginn. Laumaðist inn á vefsíðu Icelandair, festi kaup á miða og ákvað brottfarardag. Ægilega laumuleg á svip. Ég kem...

Ég þekki konur

Alveg er ég vonlaus rómantíker. Stundum les ég meira að segja ljóð í laumi. Gömul og íslensk, hallærisleg og heimspekileg ljóð. Ekki um náttúru...

„En það er ekkert til sem heitir samvitund kvenna”

Ég gleymi honum seint, unga blaðamanninum sem sótti mig heim í Osló rétt fyrir jólin í fyrra. Tilefnið var viðtal fyrir hátíðarblað Hjálparstofnunar Kirkjunnar...

„What happens in Vegas”

Ég gerði það. Ók Rassa í pössun, brunaði nær bensínlaus á grænum sendibíl eftir norskum þjóðvegum og lagði bílnum á afskekktum flugvelli. Greip slitna...

24 tímar í paradís: Bárðarbunga hvað?

Ég er að fara í ferðalag á laugardaginn. Tók mig til og festi kaup á flugmiða; rígfullorðin konan. Sjálfri finnst mér hugmyndin ekki svo...

Forboðni markaðurinn: Syndsamlega flottur sunnudagsrúntur

Hverri húsmóður er hollt að halla höfði sínu að hollum hugðarefnum. Hversu sem það nú stuðlar, þá eru leyndarmálin ekki bara bundin við ævintýraskóginn,...

24 tímar í sumarfrí …

Móðir mín hefur látið þá nokkra falla gegnum árin. Einhverja gullmolana sem hafa hrundið af vörum hennar, hef ég tekið upp á leið minni...

Af syndum holdsins og munúðarfullum pönnukökum

Ég bugaðist á föstudaginn; eitthvað brast innra með mér - fíngerða taugin sem liggur frá hjartanu og í átt að eldhúsinu. Engifer og döðlur...

Guði sé lof að nær enginn skilur íslensku!

Ég varð svo undrandi þegar umræðuna bar upp í heimalandi mínu rétt fyrir nýyfirstaðnar sveitarstjórnarkosningar að lengi vel trúði ég ekki mínum eigin augum....

„Ég er í leik við vini mína; að negla konur frá öllum þjóðríkjum”

Ég sagði frá því fyrir skemmstu. Hversu yndislegt það er að daðra, að láta sig dreyma um að dansa og að flissa á miðjum...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Grilluð horn með Nutella og banana

Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...

Hvítlaukskjúklingur

Láttu ekki magnið af hvítlauk skelfa þig. Hér gefur hvítlaukurinn ómótstæðilegt bragð og er ekki yfirgnæfandi, bragðið er sætt og gott og...

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.