Valkyrjan

Valkyrjan

Náttúrulegur ís sem börnin elska – Uppskrift

Þú þarft: * Kókosmjólk (má sleppa) * Frosna banana í sneiðum * Frosin jarðaber (eða aðra ávexti)   Hægt að velja allskonar ávexti til þess að fá það bragð...

Eldum ódýrt – Surimi “pasta”

Hrikalega bragðgóður en auðveldur réttur, ódýr í framleiðslu þar sem pakkinn af Surimi er aðeins um 250kr og ég notaði ¼ fyrir minn skammt. ...

Vegan hamborgarar – Uppskrift

VEGAN hamborgara patties   Þú þarft: *Blandaðar baunir (eða baunir að eigi vali) *2 msk Hummus *½ scarlott laukur *4 ferskar döðlur *Hálfan bolla vatnsbleytt chia fræ *Krydd *Nokkrir dropar Worchester sósa *1-2msk oyster...

Heimagerður sterkur “NINGS” réttur – uppskrift

HEIMAGERÐUR STERKUR "NINGS" RÉTTUR   Þú þarft:   * Spelt spaghetti (eða heilhveiti) * Rice noodles (má sleppa og nota bara speltið) * Grænmeti * Laughing cow ost (1 stk) * Sweet...

Þegar þú skipuleggur þig er miklu auðveldara að halda sig við hollustuna

Þegar maður skipuleggur sig er miklu auðveldara að halda sig við hollustuna. Ég get ekki talið hversu oft ég hef komið sársvöng heim og...

Æðisleg Sashimi og Sesamdressing – uppskrift

Það elska ekki allir sushi, en þeir sem gera það vita að magnið af hrísgrjónum getur oft verið vandamál fyrir suma. Sérstaklega þegar maður...

Hitaeiningalitlar en næringarríkar máltíðir

Rækju pasta carbonara ... 100 kcal (160 með hálfri tsk af ólívu olíu) svo maður verði saddur aðeins lengur. Og aðeins 6g kolvetni ! Rauðkalsblöð með...

Hvernig lækka trefjar kólesteról líkamans?

Ég er alltaf að lesa hinar og þessar greinar þar sem stendur við fæðutegundirnar – lækkar kólesteról, eða gerir hitt og þetta. Nú fór ég...

Það sem þú vissir ekki um blæjuber – Superberries

Flest hafið þið heyrt Goji ber og Acai ber nefnd sem súperber! En enginn talar um blæjuber, eða öðru nafni Golden berry. Blæjuber koma úr sama...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Djúpsteiktur fiskur

Það er eitthvað við djúpsteiktan fisk sem er svo gott. Þessi uppskrift kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Algjörlega dásamlegur matur.

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Mánudagskjúklingur

Þessi uppskrift er svo góð og kemur frá Allskonar.is. Það er svo spennandi að leika sér með samspil...