Valkyrjan

Valkyrjan

Náttúrulegur ís sem börnin elska – Uppskrift

Þú þarft: * Kókosmjólk (má sleppa) * Frosna banana í sneiðum * Frosin jarðaber (eða aðra ávexti)   Hægt að velja allskonar ávexti til þess að fá það bragð...

Eldum ódýrt – Surimi “pasta”

Hrikalega bragðgóður en auðveldur réttur, ódýr í framleiðslu þar sem pakkinn af Surimi er aðeins um 250kr og ég notaði ¼ fyrir minn skammt. ...

Vegan hamborgarar – Uppskrift

VEGAN hamborgara patties   Þú þarft: *Blandaðar baunir (eða baunir að eigi vali) *2 msk Hummus *½ scarlott laukur *4 ferskar döðlur *Hálfan bolla vatnsbleytt chia fræ *Krydd *Nokkrir dropar Worchester sósa *1-2msk oyster...

Heimagerður sterkur “NINGS” réttur – uppskrift

HEIMAGERÐUR STERKUR "NINGS" RÉTTUR   Þú þarft:   * Spelt spaghetti (eða heilhveiti) * Rice noodles (má sleppa og nota bara speltið) * Grænmeti * Laughing cow ost (1 stk) * Sweet...

Þegar þú skipuleggur þig er miklu auðveldara að halda sig við...

Þegar maður skipuleggur sig er miklu auðveldara að halda sig við hollustuna. Ég get ekki talið hversu oft ég hef komið sársvöng heim og...

Æðisleg Sashimi og Sesamdressing – uppskrift

Það elska ekki allir sushi, en þeir sem gera það vita að magnið af hrísgrjónum getur oft verið vandamál fyrir suma. Sérstaklega þegar maður...

Hitaeiningalitlar en næringarríkar máltíðir

Rækju pasta carbonara ... 100 kcal (160 með hálfri tsk af ólívu olíu) svo maður verði saddur aðeins lengur. Og aðeins 6g kolvetni ! Rauðkalsblöð með...

Hvernig lækka trefjar kólesteról líkamans?

Ég er alltaf að lesa hinar og þessar greinar þar sem stendur við fæðutegundirnar – lækkar kólesteról, eða gerir hitt og þetta. Nú fór ég...

Það sem þú vissir ekki um blæjuber – Superberries

Flest hafið þið heyrt Goji ber og Acai ber nefnd sem súperber! En enginn talar um blæjuber, eða öðru nafni Golden berry. Blæjuber koma úr sama...

Æfingar fyrir rassinn – Myndband

Valkyrjan sýnir okkur góðar æfingar fyrir rassinn eftir jólaátið.

Losnaðu við auka þyngdina eftir jólin – ráð

Quick ráð til að losna við smá auka þyngd og bólgu af sér eftir áramótin. NOTE: ÞETTA ER EKKI FITA SEM ÞIÐ MISSIÐ; HELDUR VATNSÞYNGD. *...

Eru allar hitaeiningar eins?

Eru allar hitaeiningar eins? Ég ætla bara að byrja á því að segja svarið strax .. NEI! Allar hitaeiningar eru ekki eins, þær eru ekki jafnar,...

Þurfum við “detox”?

Þurfum við að afeitra líkamann? “Detoxing” Svona rétt eftir hátíðarnar, allt kjötátið, nammið og sætindi oft í miklu magni, líður okkur stundum eins og við...

Hver er munurinn á ávaxtasykri & hvítum sykri?

Ávaxtasykur & Hvítur sykur sama dæmið? Ég er ALLT OF OFT að heyra héðan og þaðan að það sé óhollt að borða of mikið af...

Reynsla Valkyrjunnar af hráfæði

Ég var á hráfæði í 4 mánuði á síðasta ári, það var yndisleg reynsla að prufa svoleiðis. Ég var ekki á þessu týpíska hráfæði...

Verum þakklát!

Ég var að horfa á þátt í sambandi við vinsælu krakkana og óvinsælu krakkana. Hvernig hegðunin er hjá þeim og hvernig þeim líður með...

Það sem þú ekki vissir um Avocado – Meinhollt

Margir virðast forðast avocado vegna þess hversu fituríkt það er. En ekki er öll fita, fitandi. Einómettaðar fitusýrur eru fitusýrurnar sem avocado inniheldur. Avocado er sérstaklega...

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar – Uppskrift frá Valkyrjunni

Hollustu kalkúna/kjúklinganaggar Þú þarft: * Kalkúna eða kjúklinga hakk * 1-2 egg * Mjólk * Bragðlaust Prótein eða hveiti * Tilbúna brauðmola eða heimagerða * Krydd að eigin vali Aðferð: Taktu til 3...

Miso sjávarréttasúpa – uppskrift

Miso sjávarrétta súpa Yndisleg súpa fyrir þenna tíma, byrjað að vera kalt úti og gott að hlýja sér á einhverju hrikalega bragðgóðu en lágu í...

Nammidagar – hvað skal velja!

Nammidagar – hvað skal velja   Það er auðvelt að snúa hitaeiningafjöldanum sínum á hausinn með því að velja ekki vel. Spurningin er hvort þú vilt...

Uppskriftir

Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Dýrindis heimalagaðar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Eftir bolludag og sprengidag í beinu framhaldi mætti kannski ætla að enginn hefði áhuga á bollum í neinu formi á...

Gómsæt steikt hrísgrjón með kjúkling

Ég er ekki mikill kokkur og hef aldrei verið. Ég var lengi vel að reyna að láta fólk halda að ég kynni að elda,...

Heimsins besta kartöflusalat

Þetta kartöflusalat er eiginlega alveg stórfenglegt. Það er gott með grillmat, góðri sunnudagssteik eða bara beint upp úr skálinni með skeið. Salatið er langbest...