Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Ljósanótt haldin hátíðleg um helgina.

Ljósanótt í Reykjanesbæ býður gestum og gangandi upp á lifandi og skemmtilega menningar- og fjölskylduhátíð nú um helgina. Hinar ýmsu uppákomur verða frá fimmtudegi...

Horfst í augu við Bárðarbungu

Það voru þeir Ragnar Eldon Haraldsson, flugmaður og Skarphéðinn Snorrason, á myndavélinni sem tóku þetta myndband í Bárðarbungu.

Tónleikar með Leoncie um helgina

Í tilefni nýs lags og myndbands mun Indverska prinsessan okkar, LEONCIE, halda tónleika á HENDRIX næstkomandi laugardagskvöld auk þess sem Dj BALDUR mun sjá...

Breyttur útivistartími tekur gildi 1. september

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til...

Kvensköp í Ráðhúsi Reykjavíkur

Verkið Sköpunarverk I eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var afhjúpað með viðhöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt. Það er unnið úr lopa og er 4.20...

„Fyrirheitna landið?” – Íslendingar í Noregi

Sú spurning hvað rekur Íslendinga til Noregs er rauði þráðurinn sem liggur gegnum einkar áhugaverða heimildarmynd sem þáttagerðarmaðurinn Eggert Gunnarsson er nú í óða...

Saman gegn matarsóun – Hátíð í Hörpu

Saman gegn matarsóun (United Against Food Waste Nordic) er norræn samvinna sem vinnur að því að minnka sóun á mat bæði í framleiðsluferlinu og...

Hún.is ætlar að gefa miða á Justin Timberlake!

Við hjá Hún.is erum í gjafastuði þessa dagana og ætlum að gefa einhverjum heppnum lesanda miða fyrir tvo á tónleika Justin Timberlake í Kórnum...

Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði

Það er Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar (MLH) sem stendur fyrir tónleikum ásamt Jazzklúbbi Hafnarfjarðar. Litla Jazzhátíðin í Hafnarfirði. 21. og 22. ágúst í Bæjarbíó en það er  Menningar- og listafélag...

Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til...

„Þetta eru flottir strákar, þeir hlupu 10 kílómetra í fyrra og ætla að fara 21 kílómeter í ár en þeir ætla að spretta úr...

Lögreglan lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur (61 árs)

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. Sigríður, sem er um 170 sm á hæð, er grannvaxin með svart/svarbrúnt axlarsítt hár. Hún...

Skrýtið: Aðeins 327.053 manneskjur vita hvað orðið TYPPI merkir!

Ein djarfasta og skemmtilegasta uppástunga síðari tíma er snýr að hönnun stuttermabola hefur litið dagsins ljós! Ekki að undra að orðunum sé beint að...

Afmælispartý á Laugaveginum – Myndir

Te & Kaffi, sem stofnað var af þeim Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur, fagnaði 30 ára starfsafmæli í apríl í þessu ári. „Við erum búin að halda...

Lýst eftir Birnu Maríu

Lög­regl­an á höfuðborg­ara­svæðinu lýs­ir eft­ir 14 ára stúlku, Birnu Maríu Sig­urðardótt­ur. Ekki er vitað um ferðir henn­ar síðan 14. ág­úst og var fyrst lýst...

Tjarnarbíó iðar af lífi: Ljóðakvöld, Leyndarmálavika og Listagetterí við Tjörnina

„Ljóðakvöldið heppnaðist mjög vel. Við fórum út í spunaljóð og örljóð og skutum hvort á annað, en andrúmstloftið var létt-djazzað og skemmtilegt” svarar Hugrún...

Fáðu skóladótið heim að dyrum – Þetta er ekki flókið

Sumarið var kannski ekki eins sólríkt og við hefðum viljað, en það er samt að verða búið, ótrúlegt en satt. Grunnskólarnir eru að um...

Tónlistarveisla í bítlabænum Keflavík

Það er flestum í fersku minni þegar troðið var í Stapa á böllunum hér áður fyrr. Hljómsveitir á við Sálina hans Jóns mins, Todmobile,...

Einstök upplifun í sjávarplássi úti á landi – Gæran 2014

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt...

31 árs gamall og lamaður fyrir neðan háls

Laugardaginn 28.júní breyttist líf Ragnars Egilssonar svo um munaði, en hann er 31 árs gamall og faðir rúmlega árs gamalla tvíbura. Seinni part þess dags...

Gleðigangan – Myndir

Gleðiganga Hinsegin daga 2014 fór fram í dag í frábæru veðri í borginni fögru. Litagleðin leyndi sér ekki og að sjálfsögðu ekki heldur gleðin...

Götulokanir vegna Gleðigöngu Hinsegin daga

Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram á morgun, laugardaginn 9. ágúst.  Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) stundvíslega kl. 14...

Frábær opnunarhátíð Hinsegin daga – Myndir

Það var mikið um dýrðir á opnunarhátíð Hinsegin daga í Reykjavík 2014 í Hörpunni í gærkvöld. Uppselt var á opnunina og Harpan var í...

Styrktartónleikar 24 ára norðlenskrar stúlku

Jónína Björt Gunnarsdóttir er 24 ára gömul Akureyrarmær og er á leið út í nám í haust. Hún hefur ákveðið að fara til New...

Yfirlýsing frá Stuðningsfélagi um staðgöngumæðrun á Íslandi

Sagan af Gammy litla, drengnum sem var hafnað af líffræðilegum foreldrum sínum meðan í móðurkviði og skilinn var eftir í Thailandi hjá staðgöngumóður sem...

Stórskotalið listamanna á opnunarhátíð Hinsegin daga í Hörpu í kvöld!

Hinsegin dagar eru nú í fullum gangi í Reykjavík. Í gær fór fram vel sótt hinsegin leiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur en um kvöldið breyttist...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...