Innlendar fréttir
Sandra Líf Þórarinsdóttir Long – fannst látin
Lögreglan á höfuðborgasvæðinu birti eftirfarandi færslu.
''
Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að...
8 látnir á Íslandi vegna Covid-19
Einn sjúklingur lést á seinasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins, eins og fram kemur á vef Landspítalans.
Alls...
Ungur maður féll fram af svölum
Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun, samkvæmt fréttum á visir.is. Sá látni var ungur maður, fæddur árið 1992, en hann...
Fyrsti íbúinn á Vestfjörðum látinn úr Covid-19
Íbúi á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær af völdum Covid-19, samkvæmt heimildum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.
Bæjarins besta á...
Bláir hanskar á öllum götum
Þar sem allir eiga að vera með hanska og grímu þessa dagana eru hanskar í boði í flestum verslunum.
Fyrsta íslenska konan látin úr Covid-19
Það hefur fengist staðfest að fyrsta andlátið af völdum Covid-19 var íslensk kona. Andlátið varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins,...
Börn eiga að hittast sem minnst eftir skóla
Upplýsingar um samkomubann var gefið út í dag frá Almannavörnum og Embætti landlæknis, vegna Samkomubanns sem er í gangi. Það er gott...
Theodór Ernir 13 ára setur gott fordæmi fyrir alla landsmenn á tímum Covid 19
Theodór Ernir er 13 ára strákur úr Hafnafirði og hann fékk þá frábæru hugmynd að nota tíman til góðs á meðan þetta...
Tilraunir með bóluefni við Covid-19
Samkvæmt nýjustu fréttum frá National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID), lítur út fyrir að ekki sé langt í að...
Skýringamynd á muninum á Covid 19 og Influensu Íslenskuð
Louise Steindal dundaði sér við að þýða þessa skýringarmynd yfir á íslensku fyrir þá sem ekki eru sterkir í enskunni: