Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Sunnudagskvöldið í Dalnum – Myndband

Þjóðhátíðin 2014 er á enda runnin og flestir á leiðinni heim eða komnir heim eftir mikla skemmtun og dásamlega stemningu sem ríkti alla helgina. Hér...

Þjóðhátíð 2014: Baksviðs með Dadda

Það þarf vart að kynna Bjarna Ólaf Guðmundsson fyrir þeim sem hafa lagt leið sína á þjóðhátíð undan farin ár.  Bjarni  Ólafur eða Daddi...

„Skíturinn og drullan láku af veggjunum” – Íslenskt par í Noregi illa svikið í...

„Við vorum svo full hryllings að við komum varla upp orði. Ég veit ekki hvaðan vatnið lak, en það var skítur í klósettinu, hurðar...

Þjóðhátíð 2014: Föstudagur – Brot af því besta

Það er fjör í Eyjum í blíðskaparveðri eins og sést á myndbandinu frá Sighvati Jónssyni Eyjamanni.  En nú eru liðin 140 ár frá fyrstu...

Einstök stemning á Esjunni

Það var stemning á toppi Esjunnar á dögunum þegar DJ Margeir & Ásdís María söngkona tróðu þar upp. Nova stóð fyrir viðburðinum og voru fjölmargir á...

Brekkusöngur og glens: Útihátíð á SPOT um Versló

Greifarnir, Siggi Hlö og skemmtistaðurinn SPOT standa fyrir Útihátíð á SPOT um verslunarmannahelgina og verður þetta fimmta árið í röð sem útihátíðin verður starfrækt. Nú...

Friðar og heilunargarðar settir upp í öllum landshlutum

Friðarsinnarnir Jesse-Blue Forrest og Sandra Moon Dancer verða með Friðarathöfn við Friðarsúluna í Viðey laugardaginn 31. ágúst nk. Þau eru stödd hér á landi...

MARTRÖÐ: Tröllvaxið geitungabú í gasgrilli í Mosfellsbæ – Myndir

Þetta mun vera ein af ógeðfelldari fréttum vikunnar, en geitungabúið sem má sjá á meðfylgjandi forsíðumynd hér að ofan og svo nánar í myndasafni...

Gífurleg þáttaka í Druslugöngunni – Myndir

Ríflega 11.000 manns tóku þátt í Druslugöngunni í dag, laugardag, sem var gengin að fjórða sinni í Reykjavík og víðar um landið. Var mikið...

Druslugangan gengin í Reykjavík, Akureyri og Vestmannaeyjum!

Hin dásamlega Drusluganga verður farin að fjórða sinni í dag, þann 26 júlí og verður ekki einungis gengið í Reykjavík, heldur einnig á Akureyri...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Sítrónubakaður fiskur

Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Bláberjabaka

Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...