Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Börn í skotti bíls á Kringlumýrarbraut

Við fengum þessa mynd senda frá lesanda sem vill ekki láta nafn síns getið:

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

Biður um hjálp fyrir fatlaðan bróður sinn

Anna Hulda birti þessa færslu í gærkvöldi um bróður sinn, hann Þór. Hann er fatlaður og flogaveikur og fær ekki húsnæði sem hentar manni...

Blóðbankinn óskar eftir hjálp!

Blóðbankinn kallar eftir hjálp. Það vantar meira blóð svo blóðbirgðir bankans séu í ásættanlegu magni yfir verslunarmannahelgina. á facebooksíðu Blóðbankans er eftirfarandi ákall: Vikan hefst með minni...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

Það er eitthvað mikið að hjá þeim sem gerðu þetta

María Elíasdóttir tannlæknir tók þessar myndir af Helgafellinu í gærmorgun á göngu sinni. Myndirnar birti hún á facebook síðu sinni. Hér má sjá hræðileg...

Hjálpum þeim eftir hræðilegt slys

  Ása Ottesen hefur lagt fram ákall um hjálp systur sinni til handar. Myndin hér að ofan er tekin kvöldið fyrir slysið. Hér fyrir neðan má sjá...

Lyfjaskortur á Íslandi

Ég eins og margir aðrir þarf að taka inn ákveðin lyf til að auka lífsgæði mín og heilsu. Ég er heppin ég er ekki á...

Andardráttur djöfulsins – Ertu að fara erlendis?

Hver kannast ekki við það að vera í fríi erlendis og manni eru sífellt rétt spjöld og blöð með auglýsingum veitingastaða, strípibúlla og skemmtistaða....

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Verum vakandi fyrir litlu kisurnar okkar! Þær eiga það til að...

Andrea Kristín setti inn færslu á facebook nú á dögunum þar sem hún minnir fólk á að banka í húddin áður en að keyrt...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Rögguréttir komin inn á Bessastaði

Okkur hér hjá hun.is langar að segja aðeins frá því hvað vel hefur gengið með góðgerðaverkefnið „Rögguréttir 2“ Þetta verkefni hefur algerlega sýnt okkur að...

Guðný María með glænýjan smell! – Myndband

Tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir syngur hér og rappar fyrir konur, aðspurð segist hún vilja vekja athygli á því sem að vantar uppá í dag...

Íslenskri konu neitað um áframhaldandi vinnu vegna holdafars

  Íslenskri konu var nýlega neitað um áframhaldandi vinnu vegna holdafars eftir að hafa starfað í hálft ár á vinnustaðnum. Konan sem ekki vill koma fram...

Glæsilegt áramótapartý Loftsins

Nú fer að koma að enn einum áramótunum og margir að plana að sletta ærlega úr klaufunum. Mörg lítum við yfir farin veg og...

Lítill drengur kaldur og hrakinn á Reykjanesbraut

Guðmundur Vignir Þórðarson var að keyra Reykjanesbrautina frá Hafnarfirði og inn í Kópavog í gærkvöldi. „Það var komið svarta myrkur og hitastigið -1 gràða....

Dýraníð í borginni! – Er ekkert heilagt?

Eydís Eva Björnsdóttir birti í morgun myndband á samfélagsmiðlum af ungum manni sem tók upp þegar hann var að leika sér með dáinn kött.  Eydís...

Allur ágóði af uppskriftarbók fer til langveikra barna

Loksins Loksins...... Rögguréttir 2 er í prentun og er væntanleg sjóðheit úr prentsmiðjunni á næstu dögum. Við hjá hun.is höfum verið að birta uppskriftir úr...

Var að fá kransæðastíflu en greindur með bakflæði

Íslenska ríkið á að greiða karlmanni 16 milljónir króna vegna rangrar sjúkdómsgreiningar, en greint er frá málinu á Vísi.is. Maðurinn hafði leitað til Heilbrigðisstofnunar...

Sálin heldur sína seinustu tónleika

Sálin hans Jóns mín, eða Sálin eins og hún er kölluð í daglegu tali er að undirbúa sína seinustu tónleika. „Seint í gærkvöldi bárust þau...

„Ég grét í vinnunni í dag með ókunnum manni, öldungi“

Pálína Vagnsdóttir birti stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni í gær. Hún starfar í Húsgagnahöllinni og aðstoði gamlan mann við að finna skemil fyrir eiginkonu...

Viltu komast á hótel úti á landi?

Það er fátt betra en að fara út fyrir sitt venjulega umhverfi. Pakka niður í tösku og keyra af stað. Skilja stressið eftir og...

Söfnun eftir stórbruna

Í ljósi þess gríðarlega tjóns sem fjölmargar fjölskyldur og einstaklingar urðu fyrir vegna eldsvoðans í Miðhrauni í Garðabænum í síðustu viku, höfum við ákveðið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...