Menning

Menning

Lærðu bóhemískar Hollywood-bylgjur fimmta áratugarins

Þær voru nær guðdómlegar ásýndar, gyðjur Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar. Ávallt óaðfinnanlegar, með fallega uppsett hár og ólaskaðan varalit. Yndislegt tímaskeið í...

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Brad Pitt breikdansar gegnum heilt kynningarviðtal

Stórstjörnulífið í Hollywood getur verið dálítið einlitt; öll viðtöl byrja og enda á svipaðan máta og allt er svo fyrirsjáanlegt. Sérstaklega þegar kynna á...

Annie Lennox gefur út guðdómlegt „cover” af Georgia on My Mind

Annie Lennox hefur snúið aftur og sýnir engin ellimerki þrátt fyrir árin sem hafa farið einstaklega mjúkum höndum um þessa glæstu söngkonu, sem gerði...

„Aldrei hefur mér fundist eitthvað ómögulegt bara því ég er kona”

Fátt er bannað á Instagram (nema geirvörtur, þær eru ægilega umdeildar) en það eru ekki bara skemmtilegar myndir sem Instagram hýsir, heldur fjöldinn allur...

Willow og Jaden Smith: Svölustu krakkarnir í Hollywood?

Þau eru ekki há í loftinu, systkinin Willow (13) og Jaden Smith (16) en hafa þegar haslað sér völl á hvíta tjaldinu sem og...

Skipta „læk” og „deilingar” meira máli en mannleg samskipti?

Hvar liggur línan milli rafrænna og raunverulegra samskipta? Getur staðist að við séum orðin svo háð samskiptamiðlum að veruleikinn verði sífellt rafrænni - að...

Hvernig á að raða saman hálsmenum

Stundum sér maður píur með mörg hálsmen um hálsinn og þær líta stórfenglega út. Svo reynir maður sjálfur og þetta flækist allt saman og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...