Andleg heilsa

Andleg heilsa

20 vísbendingar um að þú hafir fundið réttu ástina

Að byrja í sambandi getur verið rosalega spennandi, af því við vitum aldrei hvert það mun stefna, hvað við munum koma til með að...

Hvers vegna fær maður geðhvörf?

Geðhvörf einkennist af mislöngum tímabilum með þunglyndi eða örlyndi (maníu). Á þessum sjúkdómstímabilum getur sjúklingurinn verið sturlaður, þ.e.a.s. að raunveruleikaskyn hans er brenglað. Fjöldi...

Þegar það er allt í lagi að vera ALVEG SAMA

Margir eiga ekki erfiðleikum með það að vera alveg sama en um leið allt of mörgum sem er alveg sama.  Fyrir þá sem samviskan nagar eru þessi...

Helstu einkenni ofsakvíða: Hefur þú þörf fyrir meðferð?

Ofsakvíði er óþægilegur sjúkdómur, bæði fyrir hinn sjúka og aðstandendur hans. Talið er að um 2% mannkyns þjáist af honum einhvern tíma á lífsleiðinni en...

Hvað er málið?

Fjöldinn allur af stjörnum eru að setja myndir af sér hálf nöktum eða einfaldlega alls nöktum á Instagram og aðra keimlíka samfélagsmiðla. Svo virðist...

Hvernig er hægt að laga brotin sambönd og byrja upp á...

Stundum geta sambönd farið niður á við. Við segjum hluti sem við meinum ekki eða gerum eitthvað sem særir hinn aðilann í sambandinu. Með því...

Allt fyrir málstaðinn – Kona hleypur maraþon á blæðingum (án túrtappa)

Kiran Gandi er 26 ára tónlistarkona sem nýverið útskrifaðist frá Harvard. Hún tók þátt í London maraþoninu í apríl og vakti þar gríðarlega athygli....

Samfélagsmiðlar geta verið stórhættulegir: Pössum upp á börnin okkar!

Það er mjög mikilvægt fyrir foreldra að passa uppá börnin þegar kemur að samfélagsmiðlum. Trúgjörn og saklaus börn átta sig ekki á hættunni sem...

6 merki þess að fólk sé að leyna litlu sjálfstrausti

Við verðum að vera sjálfsörugg í heiminum í dag til þess að lifa af. Það er erfitt og við getum ekki þóst vera það....

Hver er algengasta áráttuhegðunin?

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Hvað vilja skilnaðarbörn segja?

Skilnaðarbörn ganga í gengum vissa erfiðleika sem aðeins þau skilja. Þau hafa hafa gengið í gegnum það að sjá fólkið sem þeim þykir hvað...

Segjum bless við sektarkenndina: Ástæður þess að börn vinnandi foreldra eru...

Það geta allir foreldrar tengt sig við þá sektarkennd að vera mikið í burtu frá börnum sínum vegna vinnu eða að eyða tíma fyrir...

Knús á dag kemur lífinu í lag – segja vísindin

Faðmlög eða knús geta bætt heilsu þína samkvæmt rannsóknum. Hverjum finnst ekki gott að fá snertingu og halda utan um einhvern sem þeim þykir...

Vilt þú frelsa þig frá fortíðinni svo þú getir orðið betri...

Fortíðin heldur okkur oft í heljargreipum og það sem mörgum langar helst að losna undan er fortíðin,  svo hún hætti að halda aftur af...

10 ástæður til að elska sterka konu

Ef þú ert að leita að einhverjum til að elska, þá mælum við með sterkum konum. Sterka konan veit hvað hún vill, veit hvernig...

Ert þú frjáls?

Orðið frjáls hefur mismunandi merkingu fyrir okkur öll. Við höfum öll frelsi í lífi okkar að einhverju leyti, en fyrir suma er frelsi eitthvað...

#thighreading: Nýtt æði þar sem konur mynda slitförin sín

#thighreading er æði sem byrjaði að koma upp á yfirborðið eftir ofurmódelið Chrissy Teigen sýndi alheiminum slitförin sín í tilefni mikillar vitundarvakningu um líkamsímyndir....

Orkustöðvar: Hvaða hlutverki gegna þær í lífi okkar?

Mörg okkar hafa heyrt talað um orkustöðvar en vita ekki almennilega um hvað þær snúast. Hvort sem þú ert manneskja sem ert í andlegum málefnum...

Ert þú hrædd/ur við trúða?

Trúðar hafa í gegnum tíðina verið tákn gleði og kátinu. Þeir hafa verið notaðir sem skemmtiatriði frá byrjun 18.aldar í þeirri mynd sem við...

Mundu þetta þegar þú efast um fegurð þína

Líður þér eins og þú ert ekki sambærileg öðrum hvað varðar fegurð þína? Hvort finnst þér mikilvægara að líta eingöngu vel út að utan...

Hvernig getur svefnskortur haft áhrif á útlit þitt í framtíðinni?

Svefn er það mikilvægasta fyrir heilsu okkar og útlit. Skortur á svefni gæti látið okkur líta út fyrir að vera eldri en við erum,...

Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann...

Skiptir það máli hvað öðrum finnst? Verður þú ástfangin/nn af manneskju eingöngu vegna útlitsins? Elskar þú maka þinn eins og hann er eða fer...

Þú þarft ekki að afsaka þig!

Albert Einstein sagði „Manneskja sem gerir aldrei mistök, prófar aldrei neitt nýtt”. Ef þú gerir aldrei mistök, hlýtur þú að búa í vernduðu umhverfi...

45 lífsreglur frá 90 ára konu

Þetta er gott til þess að minna sig á það hvað skiptir raunverulega máli í lífinu. Þessi 45 atriði eru skrifuð af 90 ára...

Kvíði í myndum – „Maður tekur varla eftir þessu“

Listamaðurinn og ljósmyndarinn John William Keedy hefur gert þessa áhrifamiklu ljósmyndaseríu sem hann kallar: „It's Hardly Noticeable“ sem myndi þýðast sem: „Þetta sést varla“...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...