Andleg heilsa

Andleg heilsa

Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í...

Flughræðsla: Þegar háloftin heilla ekki

Inngangur Fælni (phobia) er einn algengasti geðræni kvillinn. Íslenskar rannsóknir sýna að um tólf þúsund manns eru með fælni á svo háu stigi að það...

Fælni – falið vandamál

Félagsfælni er langvinn kvíðaröskun sem veldur vanlíðan og truflar félagslega getu verulega. Við félagsfælni myndast órökrænn, mikill, viðvarandi ótti gagnvart ákveðnum hlut, atburði eða aðstæðum. Sá...

Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á...

Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

Hún er hundrað ára gömul, dansar eins og engill og semur sín eigin verk. Hin aldargamla Eileen Kramer segir lykilinn að langlífi vera ástríðu...

Hvers vegna er svona erfitt að búa saman?

Við búum í samfélagi, sem leggur áherslu á að fólk sé eðlilegt, að öðrum finnist maður eðlilegur að minnsta kosti, þar sem þess er...

Geðræktarkassinn jafn sjálfsagður og sjúkrakassinn

Sérfræðiþekking og framfarir í heilbrigðismálum firra ekki fólk því að taka ábyrgð á eigin heilsu. Við skiljum mikilvægi reglulegrar hreyfingar, rétts mataræðis, reglulegs svefns...

6 leiðir til að minnka morgunkvíða

Vaknar þú með þungan hjartslátt og hausinn fullan af plönum og skyldum dagsins? Langar þig að vakna með ró í hjarta og ná að...

Hefur þú prófað hugleiðslu?

Hvað eiga Oprah, Óli Stef, David Lynch og Angelina Joile sameiginlegt? ÞAU IÐKA HUGLEIÐSLU! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar 2015 er nú haldin í annað sinn af útgáfunni...

Elskar þú sjálfa/n þig?

Eins og ég hef talað um áður er ekki síður mikilvægt að vinna í andlegu hliðinni og þeirri líkamlegu. Vissir þú að líkamlegir kvillar geta minnkað og...

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

Marilyn Monroe; íðilfögur og seiðandi var ekki einungis hæfileikarík leikkona, stórkostleg fyrirsæta og óneitanlega ein af eftirminnilegustu leikkonum sem prýtt hefur hvíta tjaldið. Samkvæmt því...

Sorg eftir sjálfsvíg

Sá sem lendir í að missa náin ættingja/vin í sjálfsvígi þarfnast hjálpar og aðstoðar ættingja, vina og mögulega sérfræðinga. Það er ekki síður mikilvægt...

Skrifstofufólk gert að íþróttastjörnum á mynd

Þetta er bara venjulegt fólk sem ljósmyndarinn Von Wong fékk til að taka þátt í skemmtilegu verkefni. Þau eru venjulegt skrifstofufólk og eru látin vera...

Hjartsláttarköst, andþyngsli og sviti

Kvíði Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megintilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og...

Áramót og áramótaheit

Nýársdagur er talinn elsti hátíðisdagur í heimi og má rekja hátíðina allt til Babýloníumanna 2000 árum fyrir Kristburð. Þá voru áramótin reyndar 23. mars...

Fólk sem ber að forðast á nýju ári

Fólk sem við höfum í kringum okkur getur ýmist haft jákvæð áhrif á okkur eða neikvæð. Oftast er fólk ekki að átta sig á...

Fleiri ráð fyrir þig sem elskar einhvern með ADD/ADHD

Við birtum greinina Að elska einhvern með ADD eða ADHD fyrir skömmu og viðbrögðin létu ekki á sér standa en fjölmargir virtust kannast við...

Bráðum koma blessuð jólin

Enn einu sinni er komið að því að blessuð jólin, með öllu sínu tilstandi, nálgast óðfluga. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum....

Geðveiki af völdum kannabisneyslu

Geðveikisástand getur komið fram hjá kannabisneytendum eftir mjög mikla neyslu. Stundum kemur þetta fyrir hjá einstaklingum, sem aðeins hafa tekið inn lítið magn af...

Andlegt heilbrigði um jólin

Hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Hátíðarmyndin er kyrr, svo kyrr að hún gæti gárast ef á hana væri andað. Hún...

Verður félagsfælin eftir klukkan fimm á daginn

Íris Björk Tanya Jónsdóttir hannar fallega skartgripi undir merkinu Vera Design. Hún býr ein ásamt tvíburadætrum sínum og segist skipuleggja tímann sinn vel til þess...

Skammdegisþunglyndi

Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Algengt er að fyrstu einkennin...

Tengsl hugar og líkama – heildræn sýn á sjúkdóma

Samkvæmt aldafornri austurlenskri speki er almennt heilsufar líkamans talið vera samtvinnað hugarfari einstaklingsins og almennri líðan. Þessi nálgun á mannslíkamann er stundum kölluð heildræn...

Uppskriftir

Oreo bakað í súkkulaðibitaköku

Þetta er ein af mínum uppáhaldsuppskriftum. Ég er mikill aðdáandi Oreo. Ég fór til Ameríku árið 2005 og ég man að ég fyllti töskuna...

Hátíðarís fyrir 4 til 6

Nú fer að styttast í hátíð og þessi ís frá http://allskonar.is sómar sér vel á hátíðarborði. Þessi ís er...

Kókos-cupcakes

Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum Ca. 20 kökur ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það...