Andleg heilsa

Andleg heilsa

Er hollt fyrir okkur að rífast?

Hvers vegna getur það verið gott fyrir okkur að rífast eða þræta í samböndunum okkar? Við viljum öll vera í hamingjusömu sambandi með fólki sem okkur...

Við þurfum meiri innri frið: Höfum þetta hugfast

Við finnum öll fyrir atriðum í lífinu okkar sem trufla friðinn innra með okkur, sérstaklega þegar við erum að þroskast. Stundum er það partur...

5 erfiðustu jógastöðurnar

Jóga er talin ein heilbrigðasta hreyfingin sem völ er á fyrir mannslíkamann. Mikil vakning hefur verið hér á landi á jóga síðustu ár, en...

Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini

Hin 22 ára gamla Loey Lane hefur ákveðið að láta í sér heyra varðandi umræðu um að stærri stelpur eiga ekki að láta sjá...

5 einfaldar leiðir til að auka orku þín daglega

1. Skapaðu Það er ótrúlega gefandi að skapa. Það getur verið allt frá því að gera upp gamla kommóðu, prjóna sokka eða mála mynd. Prófaðu...

Að hata barnið sitt – „Ég vil aldrei nokkurntímann sjá þetta...

Jóhann Óli Eiðsson skrifaði á dögunum áhugaverðan pistil um upplifun sína á þunglyndi. Pistillinn ber heitið „Að hata barnið sitt“ og stakk titillinn örlítið...

13 orð og athafnir sem þú ættir aldrei að nefna við...

Það að segja konu sem glímir við anorexíu að hún eigi bara að „borða hollan mat” er eitthvað sem oft fer ekki vel í...

Þunglyndi aldraðra

Þunglyndissjúkdómur almenn lýsing Klínisk einkenni: Aðaleinkenni þunglyndissjúkdóms erlækkun á geðslagi (daufur, dapur). Með geðslagi er átt við eitthvað sem er stöðugt og viðvarandi í daga, vikur...

Hvers vegna túrverkir?

Sársauki sá, verkir og krampar sem fylgja blæðingum kvenna, öðru nafni tíðaverkir hafa fylgt kvenkyninu allt frá örófi alda.  Forn-Grikkir nefndu þetta hið sársaukafulla...

6 leiðir til að slaka á

Í þessu hraða þjóðfélagi er mikilvægt að kunna líka að slaka á. Það vill oft gleymast og fólk fær vöðvabólgur, einfaldlega vegna spennu.   Sjá einnig:...

Hannaði samhygðarkort fyrir krabbameinssjúka með orðum sem hún sjálf þráði að...

Að greinast með krabbamein einungis 24 ára að aldri er ekkert gamanmál. Emily McDowell, sem tókst á við níu mánaða þrautagöngu gegnum lyfja- og...

Gátlisti hamingjunnar fyrir þá sem eru í sambúð

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan...

Mæður deila myndum af líkama sínum eftir barnsburð

Ein kona í Bandaríkjunum var komin með nóg af því að sjá myndir af stjörnum sem eignuðust barn og skruppu síðan strax aftur í...

Flughræðsla: Þegar háloftin heilla ekki

Inngangur Fælni (phobia) er einn algengasti geðræni kvillinn. Íslenskar rannsóknir sýna að um tólf þúsund manns eru með fælni á svo háu stigi að það...

Fælni – falið vandamál

Félagsfælni er langvinn kvíðaröskun sem veldur vanlíðan og truflar félagslega getu verulega. Við félagsfælni myndast órökrænn, mikill, viðvarandi ótti gagnvart ákveðnum hlut, atburði eða aðstæðum. Sá...

Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á...

Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

Hún er hundrað ára gömul, dansar eins og engill og semur sín eigin verk. Hin aldargamla Eileen Kramer segir lykilinn að langlífi vera ástríðu...

Hvers vegna er svona erfitt að búa saman?

Við búum í samfélagi, sem leggur áherslu á að fólk sé eðlilegt, að öðrum finnist maður eðlilegur að minnsta kosti, þar sem þess er...

Geðræktarkassinn jafn sjálfsagður og sjúkrakassinn

Sérfræðiþekking og framfarir í heilbrigðismálum firra ekki fólk því að taka ábyrgð á eigin heilsu. Við skiljum mikilvægi reglulegrar hreyfingar, rétts mataræðis, reglulegs svefns...

6 leiðir til að minnka morgunkvíða

Vaknar þú með þungan hjartslátt og hausinn fullan af plönum og skyldum dagsins? Langar þig að vakna með ró í hjarta og ná að...

Hefur þú prófað hugleiðslu?

Hvað eiga Oprah, Óli Stef, David Lynch og Angelina Joile sameiginlegt? ÞAU IÐKA HUGLEIÐSLU! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar 2015 er nú haldin í annað sinn af útgáfunni...

Elskar þú sjálfa/n þig?

Eins og ég hef talað um áður er ekki síður mikilvægt að vinna í andlegu hliðinni og þeirri líkamlegu. Vissir þú að líkamlegir kvillar geta minnkað og...

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

Marilyn Monroe; íðilfögur og seiðandi var ekki einungis hæfileikarík leikkona, stórkostleg fyrirsæta og óneitanlega ein af eftirminnilegustu leikkonum sem prýtt hefur hvíta tjaldið. Samkvæmt því...

Sorg eftir sjálfsvíg

Sá sem lendir í að missa náin ættingja/vin í sjálfsvígi þarfnast hjálpar og aðstoðar ættingja, vina og mögulega sérfræðinga. Það er ekki síður mikilvægt...

Skrifstofufólk gert að íþróttastjörnum á mynd

Þetta er bara venjulegt fólk sem ljósmyndarinn Von Wong fékk til að taka þátt í skemmtilegu verkefni. Þau eru venjulegt skrifstofufólk og eru látin vera...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...