Næring

Næring

Vítamín og heilsa: Geta vítamín haft skaðleg áhrif?

Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta...

Hvaða hitaeininguríku ávextir innihalda mesta sykurinn?

Ávextir eru heilnæmir, fara flestir vel í munni og eru oftlega mjög freistandi. En sykurlausir eru ávextir ekki. Allir ávextir innihalda frúktósa - svonefndan...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Hreyfing og matarræði, allra meina bót?

Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að hollt mataræði og reglubundin hreyfing eru megin stoðirnar í því að lifa heilbrigðu lífi. Það mætti...

Ofurfæða

Superfood eða ofurfæða er matur sem inniheldur mun meira af góðum næringarefnum en annar. Stelpurnar á Nudemagazine tóku saman lista yfir þá ofurfæðu sem er...

Ofnbakað eplasnakk

Þetta er ægilega handhægt snakk  á þriðjudegi. Svona þegar að samviskan er ennþá lasin eftir syndir helgarinnar. Ég heimsótti til að mynda Dominos, KFC...

9 leiðir til þess að hressa upp á hversdagslegan hafragraut

Mér finnst hefðbundinn hafragrautur ferlega leiðinlegt fyrirbæri. Bragðlaus og óskemmtilegur. Hann er hins vegar ljómandi góður grunnur fyrir frjótt ímyndunarafl. Það má bæta ýmsu...

Er hættulegt að taka of mikið af vítamínum?

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum...

Frá ósætu upp í dísætt

Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig. Kolvetni eru á ýmsu formi og er...

Vanillubúðingur með chiafræjum

Chiafræ hafa þann merkilega eiginleika að halda manni söddum í langan tíma. Ég er ein af þeim sem er alltaf svöng. 10 mínútum eftir...

Heimabakaðir brauðhleifar Frú Fagurra Augnablika

Ég hef lengi elt hana á röndum, norsku húsmóðurina sem heldur úti bloggsíðunni Vakre augeblikk, sem svo aftur útleggst sem Fögur augnablik á íslensku...

Hvað gerist í líkamanum meðan á safakúr stendur?

Þetta ... samkvæmt heilsufræðingum ... gerist í líkamanum meðan á safakúr stendur: Tengdar greinar: 11 ótrúlega algeng næringarmistök Lágkolvetnamataræði – Hvað má og hvað ekki? Hvað á að...

Fitumagn – að vera meðvitaður?

Að telja kaloríurnar: Ef fólk ætlar að temja sér þann sið að reikna nákvæmlega út fituinnihald hverrar máltíðar þyrfti það ekki einungis að ganga...

Tíu jurtir sem hafa bólgueyðandi áhrif

Bólgur í líkamanum er algengur kvilli sem hrjáir marga. Magavandamál, gigt og veikt ónæmiskerfi má í flestum tilvikum rekja til bólgumyndunnar í líkamanum. Bólga getur...

4 vítamín sem eru nauðsynleg til að halda húðinni í lagi

Ég er lærður förðunarfræðingur og eins og er er ég að læra snyrti og húðfræðinginn. Í náminu mínu er lögð mikil áhersla á það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...