Næring

Næring

Ertu þreytt?

Ertu kona sem borðar hollt og lifir heilbrigðu lífi en ert samt að upplifa þreytutímabil? Það gæti verið vegna næringaskorts eða sökum þess að þig...

Góð leið til að auka neyslu á grænmeti og ávöxtum

Ég elska svona myndbönd sem gefa manni snilldarhugmyndir. https://www.facebook.com/520490231691766/videos/319909118716737/UzpfSTEzMTQ4MzEyMzA6MTAyMTM5OTE0NzQ4ODM2ODE/

Avocado engin venjulegur ávöxtur

Fjöldi fólks um allan heim veit að avocado hefur einstakt bragð og margir einfaldlega elska það. En það eru ekki allir meðvitaðir um hversu...

10 leiðir til að draga úr túrverkjum

Mjög margar konur þekkja það að fá túrverki, misslæma. Sumar finna bara ekkert fyrir þessu blæðingatímabili á meðan aðrar engjast um af verkjum á...

8 fæðutegundir sem þú ættir að sleppa ef þú vilt sléttan...

Það getur reynst mjög erfitt að fá flata magann sem þú þráir en það er alveg hægt. Hér eru nokkrar fæðutegundir sem þú ættir...

9 merki um að þú borðir of mikinn sykur

Já það er kannski ekki sanngjarnt að tala um mikið sykurát þegar það eru ennþá jól. Það er konfekt allsstaðar, kökur og...

4 merki um að þú sért að borða of mikið af...

Hér eru 4 merki um að þú sért að innbyrða of mikið af natríum: 1. Þú ert alltaf þyrst/ur Ef þú borðar of mikið salt verður...

Hafa lifað á ávöxtum í þrjú ár

Parið Tina Stoklosa (39) frá Póllandi og Simon Beun (26) frá Belgíu hafa bara borðað ávexti seinustu 3 ár. Tina segir frá reynslu sinni á...

Avocado er ofurfæða

Eitt avocado á dag gerir fullt fyrir líkamann Sjá einnig: 7 ástæður til að borða avókadó daglega https://www.youtube.com/watch?v=2Cfl-aVbbz0

Hugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bestu ráðin eru stundum...

Gerðu hollustuna skemmtilega

Ertu í vandræðum með að fá krakkana til að borða hollt? Sjá einnig: Hollt og gott gúllas  Þetta er snilldarlausn að gera matinn skemmtilegan. https://www.facebook.com/RainyDaysByKidspiration/videos/1089191821219387/

Ketó mataræði – hvað er það?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ketó mataræði er mjög...

Hvað er mjólkurofnæmi?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Mjólkurofnæmi er alls ekki...

Bjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum.   Bjúgur er óeðlileg bólga...

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ertu með meðvitund þegar...

Sveppasýking – Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Candida albicans er gersveppur...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

Á heimasíðunni Heilsa.is er að finna margar fræðandi og góðar greinar tengdar heilsu. Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er...

8 atriði sem þú þarft að vita um prótein

Hvað veist þú í raun og veru um prótein og ágæti þess? https://www.youtube.com/watch?v=v_7IFjkP22s

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Passaðu upp á nýrun

Óheilbrigður lífsstíll getur leitt til ýmissa heilsukvilla. Til að mynda verður sífellt algengara að fólk glími við vandamál tengd nýrunum. Hér eru nokkur atriði...

Hvað er hægðatregða?

Hægðatregða er eins og liggur í orðann hljóman tregar hægðir, harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga...

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

Krydd eru allra meina bót

Alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu heilnæm krydd geta verið fyrir heilsuna. Í þúsundir ára hefur krydd verið notað í...

Hollari valkostir í afmælið

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki endilega að vera uppfullar af sykri. Það eru alltaf fleiri og fleiri sem vilja bjóða upp á hollari valkosti í...

7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna

Það er ekki nóg að vita hvaða næringarefni eru í matnum heldur þarf líka að kunna að blanda þeim saman. Það er ekki nóg að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...