Næring

Næring

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér....

Vendu þig af slæmum morgunsiðum

Morgunrútínan þín getur haft mikil áhrif á restina af deginum. Margir hafa eflaust vanið sig á fasta siði á morgnana, jafnvel án þess að...

Borðaðu rétt eftir æfingu

Það er nauðsynlegt að borða eftir æfingu til að fá sem mest út úr púlinu. En ekki borða bara eitthvað. Það er mikilvægt að...

7 ástæður til að borða avókadó daglega

Í einu meðalstóru avókadó eru rúmlega 300 kalóríur og tæplega 30 grömm af fitu. Í rauninni er avókadó meira fita eða olía heldur en...

Hollari valkostir sem eru í alvöru bragðgóðir

Það getur verið mjög einfalt að skipta út óhollu hráefni fyrir annað hollara án þess að það komi niður á bragðinu á matnum. Maður...

Hvernig vitum við að við þurfum hreinsun?

Að hreinsa eða afeitra líkamann; að detoxa, þýðir að hjálpa líkamanum að losa sig við eiturefni sem safnast upp í lifrinni. Þegar talað er...

Matur sem hjálpar við að afeitra líkamann

Sítrónur örva meltingarensím og hafa mjög góð áhrif á lifrina.     Rauðrófur eru stútfullar af næringu og vítamínum sem hjálpa til við að brjóta niður eiturefni...

15 nauðsynleg vítamín fyrir konur

Vítamín eru nauðsynleg fyrir líkama þinn til að starfa eðlilega. Að fá ráðlagðan dagskammt af vítamínum getur komið í veg fyrir ákveðna sjúkdóma, hjálpað...

Almennt um matarsýkingar

Matarsýking er sýking í meltingarfærum af völdum skemmdrar fæðu. Það sem í daglegu tali eru kallaðar matarsýkingar má flokka í tvennt eftir eðli sýkingarinnar....

6 leiðir til að sneiða hjá aukaefnum og borða hreina fæðu

Við verðum sífellt meðvitaðri um það hversu gott það gerir okkur að borða hreina fæðu. Fæðu sem er laus við aukaefni, rotvarnarefni, er sykurlaus...

Nýjasta ávaxtatískan

Það eru tískubylgjur í mataræði líkt og flestu öðru, en tískuávöxtur ársins 2017 mun væntanlega verða jackfruit ef marka má vaxandi áhuga á hinum...

Geta bakteríur í meltingarveginum læknað fæðuofnæmi?

Tíðni fæðuofnæmis hefur aukist hratt undanfarin ár.  Astmi og ofnæmiskvef hefur hingað til verið algengasta vandamálið og hrjáir nú um 30-35% fólks einhvern hluta ævinnar....

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

Hvað virkar gegn kvefi?

Hvað virkar gegn kvefi? C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef...

„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún...

Áfengi og vímuefni

Lög gera ráð fyrir að áfengisneysla hefjist ekki fyrr en um tvítugsaldurinn. Margir unglingar eru þó farnir að drekka mjög ungir. Vegna þess hve...

100 daga áskorun mæðgnanna

  Þessar mæðgur ákváðu að taka 100 daga áskorun og léttust samtals um 33 kg. Þær eru samt ekki hættar eftir það. Sjá einnig: Stærsta „gínuáskorun“ til...

Góð ráð við of lítilli þyngd

Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu:Þeir eru of grannir og geta ekki þyngst! Einna erfiðast er það þeim sem þjást af...

Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við...

6 óvænt atriði sem geta valdið bakverkjum

Næstum allir sem þú þekkir, hvort sem eru afi þinn og amma, besti vinur eða yfirmaður þinn, hafa kvartað yfir verkjum í baki. Talið...

Þarmaflóran hefur áhrif á skap og líkamsþyngd

Rannsóknir sína í auknum mæli hversu mikilvæg þarmaflóran er heilsu okkar. Sýnt hefur verið fram á að fjölbreytileiki baktería í þörmum hefur ekki aðeins...

Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni

Margir eiga erfitt með að létta sig og minnka við sig fituprósentu, en það sem margir vita ekki er að til þess að léttast...

Hún drekkur sæðissmoothie til að halda sér í formi

Tracy Kiss er 29 ára gömul og starfar sem einkaþjálfari. Mörg okkar vita hversu mikilvægt prótein er fyrir líkama okkar, en Tracy kýs að...

DIY: Hreinsaðu líkamann með rúsínuvatni

Hefurðu einhvern tíma heyrt um rúsínuvatn? Þessi drykkur hefur ótrúlega góð áhrif á líkama þinn og getur hreinsað hann á tveimur dögum. Sjá einnig: DIY:...

Bakflæði í vélinda

Talað er um bakflæði þegar fram koma einkenni eða vefjaskemmdir í slímhimnu vélindans vegna bakflæðis á magasýru. Flestir finna fyrir þessu einhvern tímann í formi...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...