Heilsan

Heilsan

Kannt þú að skipta á barni?- Myndband

Ég hafði aldrei skipt á barni áður en ég átti mitt eigið, í raun vildi ég helst forða mér ef einhver var að skipta...

Minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi

Mánudaginn 15. október næstkomandi kl.19.30 verður haldin minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi í Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir. Stuðningshópurinn vill með athöfninni gefa þeim sem...

Valkyrjan fjallar um hráfæði – hráfæði í jólamatinn!

Reynsla Valkyrjunnar af hráfæði Ég var á hráfæði í 4 mánuði á síðasta ári, það var yndisleg reynsla að prufa svoleiðis. Ég var ekki á...

Áhrifarík æfing fyrir magavöðva!

Karen Birgisdóttir, sem deildi með okkur lífstílsbreytingu sinni í síðustu viku hér ætlar að gefa okkur góð ráð í vetur. Hér fjallar hún um aðferðir sem...

Vissir þú þetta um konur?

Kannski vissir þú þetta ekki um konur en .. 1. Þegar vinkonur eyða tíma saman, fara í saumaklúbb, læra saman eða jafnvel gista saman (á...

Kynlíf á meðgöngu

Það eru ýmsar spurningar sem vakna þegar par á von á barni í fyrsta sinn. Algengt er að pör, og þá oft sér í...

Karen breytti um lífstíl og missti 30kg! Karen deilir sögu sinni...

Karen er tvítug stelpa og hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl. Hún  átti í erfiðleikum með þyngdina, tók snemma upp  heilbrigðan lífstíl og er...

Kyrrð og lækning með Þóri heilunarmiðli

Þór Gunnlaugsson heilunarmiðill er mjög óeigingjarn maður og hefur haldið ókeypis kyrrðar- og lækningastundir í Bústaðakirkju. Nú er komið að svona stund með Þóri...

Þór svarar: Hiti í höndum og viðkvæm

Fyrirspurn frá lesanda: Sæll Þór Ég skrifa þér vegna dóttur minnar sem er tæplega 8 ára gömul. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að hún sé ofboðslega...

Endurskinsmerki geta bjargað lífi þínu!

Finnsk hönnun bjargar mannslífum Vissir þú að endurskinsmerkið er finnsk uppfinning? Í upphafi sjöunda áratugarins lenti finnski bóndinn Arvi Lehti og hesturinn hans í reiðslyssi. Það...

Virkilega fallegar ljósmyndir

Hér eru fallegar ljósmyndir af börnum útum allan heim og eiga það sameiginlegt að vera með dásamlega falleg augu.  

Matur sem þú hélst að væri hollur, en er það ekki!

Ef ætlunin er að auka vöðvamagn líkamans og losna við fitu verður fólk að láta unna fæðu sem alls staðar er í boði eiga...

Ekki sýna barninu eða unglingnum neikvæða athygli!

Agi er nauðsynlegur svo að börnum líði vel og að við foreldrarnir kennum þeim rétta og góða hegðun. Margir nota umbunartöflu en Linda Johnson...

Þór svarar: Psoriasis og vefja- og slitgigt

Lesandi spyr: Góða kvöldið. Mig langar að vita hvort ég geti fengið hjálp með heilsuna og veikindi sem ég hef verið að eiga við. Ég tognaði illa...

Glæný stefnumótasíða – makalaus.is

Makalaus.is er glænýr vefur sem opnar í kvöld. Við fengum að heyra í Guðmundi Jónssyni og Heiðu Jóhannsdóttir aðstandendum síðunnar sem sögðu okkur frá...

Brjóstagjöf á almannafæri?

Oftar en einu sinni hef ég séð umræður á Facebook í sambandi við brjóstagjöf kvenna á almannafæri. Fólk er ýmist með eða á móti....

Mega konur ekki fara í fóstureyðingu?

Eins og þeir sem fylgjast með Bandarískri pólitík vita, hefur Repúblíkanaflokkurinn verið að berjast gegn rétti kvenna til að fara í fóstureyðingu. Stofnanir sem...

Borðar konan þín eins og svín á meðgöngunni og er brjáluð...

Þetta er ekki alhæfing enda eru menn misjafnir og sumar konur eru svo heppnar að hafa nælt sér í einn draum í dós. Sumir karlmenn...

Samskipti fjölskyldna og staðgöngumæðrun

Þór hafði smá fund með hjálpendum sínum í dag og spurði þá út í tvö atriði sem brenna á þjóðfélaginu í dag. Hér eru svörin...

“Hana vantar bara drátt!”

Sumir karlmenn hafa af og til miklar ranghugmyndir um kvenmenn, ég held það sé bæði vegna þess að oft botna þeir ekkert í okkur...

Þetta er sko SÖNN ást!!

Þessar myndir segja meira en þúsund orð um hvað sönn ást er.

Hatar þú barnsföður þinn?

Nýlega fékk ég að fara inn í grúbbu á facebook sem heitir forræðalausir feður. Margir feður eru þar saman komnir til þess að hjálpast...

Þór svarar: Langar að líða betur

Lesandi spyr: Hæhæ. Ég er búin að vera þunglynd í langan tíma og með kvíðavandamál. Langaði að fá hjálp hvað ég eigi að gera til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...