fbpx

Heilsan

Heilsan

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Ávaxtakarfan – Sjá börnin sama boðskap og fullorðna fólkið?

Nú hef ég pælt töluvert í örsökum eineltis eða hegðun barna, en nú er ég er að tala um ung börn. Það vill þannig til,...

Já, ég horfði á klámmynd!

Ég er að verða stoltari af því með hverjum deginum sem líður að geta kallað mig feminista. Síðasta vetur virtist allt snúast um ísumbúðir,...

Áhrif ilmkjarnaolía á húðina & hárið

Ilmkjarnaolíur hafa ýmsa góða eiginleika og geta haft mikil og góð áhrif á líkamskerfi okkar. Ilmkjarnaolíufræði og ýmsar Ilmkjarnaolíumeðferðir er eitt af mörgu sem ég...

Ella Kragh – „Mæli með að fólk fái aðstoð þjálfara“

Elín Kragh Sigurjónsdóttir eða Ella Kragh eins og hún er oftast kölluð er flott stelpa með nóg fyrir stafni. Ella er 24 ára gömul móðir...

Æfingarmyndband – uppáhalds rassæfingar Valkyrjunnar

Valkyrjan er ótrúlega sniðug þegar kemur að því að setja saman hollar og góðar uppskriftir. Hún lifir heilbrigðum lífstíl og hreyfir sig mikið, hér...

Varúð – ég er með stóran maga, slit & feit læri!

Þessi hugrakka unga kona birti þessa mynd af sér á facebook síðu sinni og skrifaði eftirfarandi texta undir. "Viðvörun: Fólki gæti fundist þessi mynd dónaleg...

Kærasta eða hjásvæfa?

Ég sat á veitingastað um daginn með hóp af skemmtilegu fólki. Við spjölluðum um allt og ekkert og upp spratt umræða um stelpur og...

Fallegir vegglímmiðar í stelpuherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Litla barnið með höfuðverk og móðir í ofþyngd – Uppfært

Lesandi spyr: Góða kvöldið, Ég á eina tæplega átta mánaða skottu sem að sefur mjög illa og er með hægðartregðu og það heyrast mikil læti í...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er...

Fiskikökur fyrir 4

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur af vef http://allskonar.is Uppskrift: 600gr fiskur, roðlaus1 msk cuminduft1/2 tsk þurrkaðar...