Lífið

Lífið

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...

Eiginkonu manns sem er með 4. stigs krabba neitað um hjálp...

Það mallar í mér reiðin eins og eldgos sem er alveg að þolmörkum komið. Af hverju?

Áhætta ástarinnar

Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju...

Sorgmædd og reið út í helv… Krabbameinið

Stundum er lífið bara ósanngjarnt og ég skil bara ekkert í því af hverju. Ég er sorgmædd og reið...

Tíðahringurinn

Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa...

Meðferð sem dregur úr verkjum og bólgum

Það er komin nýjung á markaðinn á Íslandi. Nýjung sem getur bætt lífsgæði og líðan og hjálpa fólki að vinna á bólgum...

Skrifar ljóð fyrir alvarlega veika móður- Söfnun hafin

Söfnun stendur nú yfir á Karolina Fund, til styrktar Ölmu Geirdal en hún glímir nú við alvarlegt krabbamein. Alma á 3 börn...

Kona á breytingaskeiðinu, í ofþyngd og með vefjagigt

Miðaldra kona á breytingarskeiðinu, í ofþyngd með vefjagigt er mjög öflug blanda. Allir þessir þættir geta haft gríðaleg áhrif einir og sér,...

Áramótaheit- Nei takk- lítil skref einn dag í einu

Jæja þá er komið að því að kveðja árið 2019 og þakka því fyrir allar skemmtilegu stundirnar sem og erfiðu stundirnar, allan...

21. desember- 2 tímar í ADHD markþjálfun

Míró markþjálfun og ráðgjöf gefur heppnum lesanda 2 tíma í ADHD markþjálfun. Það er hún Sigrún Jónsdóttir Markþjálfi...

Neyslujól eða náttfatajól

Þar sem ég sit hér ein snemma á laugardagsmorgni með ljúfan kaffibolla og leyfi huganum bara að reika þá fer hugurinn að...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

Í hvaða stellingu sefur þú?

Hvort sem þú ert kúrari (er það ekki orð), eða vilt sofa ein/n, á maganum, bakinu eða á hliðinni, getur stelling þín...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að...

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

Píkusaga

Undirrituð varð fyrir því að taka þetta líka ofurfallega flækjuspor sem endaði með því að vinstri ökklinn þríbrotnaði en sá hægri tognaði og marðist...

Ef þú sefur í minna en 7 tíma gerist þetta:

Flestir fullorðnir einstaklingar fá of lítinn svefn. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir heila þinn og líkama að sofa of lítið. Fólk gerir sér grein fyrir...

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Hjálpum þeim eftir hræðilegt slys

  Ása Ottesen hefur lagt fram ákall um hjálp systur sinni til handar. Myndin hér að ofan er tekin kvöldið fyrir slysið. Hér fyrir neðan má sjá...

Barnasáttmálinn í máli og myndum

Undanfarið hefur verið áberandi í fjölmiðlum málefni þar sem réttur barna er hunsaður. Bæði eru það foreldrar og barnavernd sem hafa verið til umræðu sem...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...