Ástarlífið

Ástarlífið

Albert eldar – Stór veisla undirbúin

Alberteldar.com hefur verið til frá því í ársbyrjun 2012 en það er hann Albert Eiríksson sem heldur úti síðunni.  „Áður vorum við með uppskriftir á...

Óraunhæfar væntingar í nútíma þjóðfélagi

Í nútíma þjóðfélagi er algengt, að báðir aðilar vinni úti á vinnumarkaðnum og konur eru farnar í auknu mæli, að gegna ábyrgðafullum störfum jafnt...

Pör sem rífast elskast mest

Það getur verið að þú sért að hugsa: „Hvernig í ósköpunum getur verið að rifrildi séu góð fyrir sambönd?“ Samkvæmt geðlækninum Dr. Gail Saltz, getur...

Þessi pör sem léttu sig saman – Ótrúleg breyting

Þessi pör eru svo sannarlega mögnuð, vekja bæði aðdáun og hvatningu með afrekum sínum. Hér er samansafn af pörum sem ákvað að taka sig...

Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína?

Það getur verið gott að leita til stjörnumerkjanna til að skilja sína nánustu aðeins betur. Reiði er tilfinning sem við þekkjum öll og hér...

Hjónabandsörðugleikar eftir 5-9 ár

Hjónabandsörðugleikar eftir 5-9 ár – ef þeim leiðist eða hafa gleymt hvort öðru Margt getur valdið því að hriktir í stoðum hjónabandsins á þessu...

Að viðhalda ástinni

Brúðkaupsdagurinn er einn bjartasti dagurinn í lífi hjóna og honum tengjast margir draumar, vonir og væntingar. Hvort sem par hefur þekkst lengur eða skemur...

Ekkert óheilbrigt við það sem ég geri

Gerður Huld, eigandi Blush.is, verður stundum fyrir fordómum vegna þess að hún selur kynlífstæki, en meðbyrinn er þó meiri. Hún hafði aldrei átt kynlífstæki...

Hvenær áttu að þakka fyrir þig?

Getur það verið að þú þakkir ekki nægilega oft fyrir þig? Það veltir vissulega á ýmsu hvort hefð er hjá þér að þakka fyrir...

Ert þú að fara illa með þig?

Til þess að bæta líf þitt, verður þú að átta þig á þig hvenær þú ert að koma þér í sjálfseyðingargírinn. Það er ekki...

Andlegt ofbeldi – Er brjálæðingur í þínu húsi?

Hefur þú einhvern tíma lent í brjálæðingi? Ekki þessum sem fellur undir þessa venjulegu mynd af brjálæðingi, heldur manneskju sem lítur út fyrir að...

Það er einhver þarna úti fyrir alla

Það er nú bara þannig að við rekum upp stór augu þegar við sjáum eitthvað óvanalegt. Það getur verið ýmislegt sem stingur í stúf...

Vísindin segja að þetta sé fallegasta fólkið

Fegurð er í augum sjáandans en fólk hefur nokkuð sameiginlegt hvað varðar þá fegurð sem þeim finnst aðlaðandi. Til dæmis þykja vöðvastæltir menn meira...

Sorglegur sannleikur nútímans – Myndir

Þessar myndir eru lýsandi fyrir þá lasta sem eiga við samfélagið okkar í dag. Þessar myndir þykja heldur lýsandi fyrir það ástand sem við...

Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða – Njóttu lífsins Það vantar ekki ástina Það er mikilvægt að láta...

Kynlíf fyrir og eftir barneignir

Já, margir foreldrar kannast við þá breytingum sem varð sér stað eftir að fyrsta barnið kom til sögunnar. Með hverju barninu deilist tíminn sem...

Appið sem breytir kynlífi í ræktaræfingar

Margir hverjir vita hversu erfitt það getur verið að koma líkamsræktinni inni í annars annarsama dagskrá. Ef þú hefur varla tíma til að fara í...

9 atriði sem gera þig meira aðlaðandi

Hvað er það sem gerir manneskju aðlaðandi? Það er meira en að hafa gott vit á tískunni! Þegar allt kemur til alls veltur það allt...

Framhjáhald – frelsisþrá eða ævintýralöngun

Oft hef ég rætt við fólk sem skelfist framtíðina vegna þess að maki þess hefur freistast til að stíga hliðarspor. Konan, hnípin, lítil í sér...

Hvað eru kynsjúkdómar?

Kynsjúkdómar eru sjúkdómar, sem smitast við kynmök eða aðrar kynlífsathafnir. Hættan á kynsjúkdómum eykst eftir því sem fólk hefur fleiri rekkjunauta. Hægt er að komast hjá...

7 augljós merki um að það sé verið að ljúga að...

Lífið er auðveldara þegar allir eru heiðarlegir varðandi ætlanir sínar og tilfinningar, en fólk er bara ekki alltaf að segja satt. Fólk lýgur af...

Hvernig er þín ást?

Hvað ef við ættum nú eina sérstaka sál þarna úti sem er svo sérstök okkur að svo virðist að þú hafir beðið heilu aldirnar...

Caitlyn Jenner þykist fá fullnægingu í hóptíma

Þökk sé raunveruleika sjónvarpi getum við nú fengið að sjá Caitlyn Jenner gera sér upp fullnægingu. Hún var stödd í upptökum á raunveruleikaþætti sínum...

8 atriði sem geta eyðilagt sambönd

Við skulum hafa það í huga þrátt fyrir að vandamál koma upp í sambandi, er ekki alltaf of seint að breyta til hins betra....

Giftist bestu vinkonu mömmu sinnar

Manni þykja fjölskyldumynstur íslenskra fjölskyldna oft mjög flókin en þessi fjölskylda í Englandi slær öll met, ef satt skal segja. Þetta hófst með því að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...