fbpx

Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Naktar, nýbakaðar og verðandi mæður í ótrúlegri seríu: „Þú ert falleg. Ég þarfnast þín“

Slitnir magar, sigin brjóst og greinileg ör eftir barnsburð sem brjóstnám eru viðfangsefni bandaríska ljósmyndarans Jade Beall sem í væntanlegri ljósmyndabók sinni "A Beautiful...

Heyrði smell og vatnið byrjaði að streyma – Fæðingarsaga

Þetta var önnur meðgangan mín en fyrir á ég eina stelpu og önnur stelpa á leiðinni 8 árum seinna, þannig mér fannst ég eiginlega...

Ældi af hlátursgasinu- Eignaðist barnið 19 ára gömul – Fæðingarsaga

Allar konur eiga sögur um það hvernig þær eignuðust börnin sín. Misskemmtilegar þó en alltaf gaman að heyra þær. Ég á tvö börn og...

Hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann og vóg aðeins 750 grömm – myndir.

Sérhvert barn er kraftaverk og það orð á vissulega við um son redditsnotandans Tcordolino, en hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann eftir aðeins 24 vikna og...

Fæðingarsaga: Hann hafði vit á því að þegja yfir því þar til eftir fæðinguna

Ég var sett 9. september 2009 og var orðin þreytt í bakinu og gat ekki beðið eftir að koma barninu í heiminn. Ég vissi...

Fæðingarsagan mín – Fór í hláturskast af glaðloftinu

Helena Dís fædd 25.10.13 - 15 merkur og 51 cm. Var kominn 39 vikur+1 þegar þetta byrjaði, það var 8:00 um morgunninn(24.okt) sem verkirnir byrjuðu...

Fæðingarsaga – Gat ekki flotið og fætt barnið

Þann þriðja júlí 2012 mætti ég klukkan 8 á fæðingargang Landspítalans í rit og skoðun. Ég hafði verið með hríðir af og til síðustu...

Dásamlegt myndband um það þegar nýtt líf kviknar – Þetta verður þú að sjá...

Ótrúlega vel gert og fallegt myndband um það þegar nýtt líf kveiknar frá A-Ö

Fæðingasaga – ,,Var búin að ákveða að fæða án dreyfinga eða inngripa“

Fæðingar saga Elínar Klöru Meðgangan mín gekk alveg rosalega vel fékk aldrei þessa ógleði og mér leið rosalega vel, ég þyngdist um rétt 8kg og...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Linsubaunasúpa

Fljótleg og einföld - og svakalega góð frá Allskonar.is Linsubaunasúpa fyrir 4 1 msk ólífuolía1...

Eggaldin- og risottobaka

Frábær uppskrift frá Allskonar.is Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu...

Sumarlegur svínaskanki

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum eins og þessari: Svínaskankinn er ódýrt hráefni en ákaflega gott...