Fjölskyldan

Fjölskyldan

Ert þú í ofbeldissambandi?

Andlegt og líkamlegt ofbeldi er því miður daglegt brauð hjá sumu fólki. Það getur hver sem er lent í ofbeldissambandi og það er eitthvað...

Nokkrar leiðir til að hafa ofan af fyrir börnunum í jólamatnum

Jólin eru að nálgast hvort sem þú trúir því eða ekki. Þá er víst ágætt að fara að pæla í því hvar best er...

Af hverju leikir milli fólks? – Ástin

Hvað er svona erfitt við það að koma hreint fram og segja nákvæmlega eins og okkur líður. Ekki miskilja mig, ég er ekki að tala...

Hvernig á að velja jólagjöf fyrir hann?

Ég trúi því varla að árið sé að verða búið & að desembermánuður sé handan við hornið. Desembermánuði fylgir oft mikið stress, fólk á...

5 kostir við það að eiga hund.

Þú ferð með hann út að labba Hreyfing hefur bæði góð áhrif á hundinn og eigandann. Að fara í göngur með hundinn í morgunsárið mun...

16 hlutir sem þú heyrir karlmann aldrei segja!

1. Mér finnst Barry Manilow svalur 2. Nei, ég vil ekki annan bjór, ég er að fara að vinna á morgun! 3. Brjóstin á henni eru...

Búið til listaverk meðan þið njótið ásta – Myndband

Það eina sem þarf að gera er að rúlla plasti á gólfið og setjið svo strigan ofan á plastið. Svo er málninginni helt ofan...

HRÆÐILEGAR augabrúnir! nokkur dæmi – myndir.

Augabrúnir okkar móta að miklu leiti andlitið. Ef augabrúnirnar eru ekki fallega mótaðar setur það sinn svip á andlitið. Hjá flestum snyrtifræðingum og í snyrtifræðiskólum...

Lúxus fyrir elskendur – Paradís á jörðu! – Myndir

Ef þig langar að hlaða batteríin og átt nóg af peningum þá er kjörið fyrir þig að fara í Song Saa Private Island sem...

10 algengustu ástæður fyrir sambandsslitum

Sambönd geta oft verið flókin & krefjast vinnu eins og við vitum öll. Það er gaman að spá aðeins í því hvaða ástæður geta...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki...

Það versta sem maður getur sagt við hinn helminginn!

Stundum sleppa leyndar hugsanir okkar út eins og klaufaleg orðaæla. Það er ýmislegt sem ber að varast í samböndum og allskyns spurningar og setningar...

Reyndu við hann stelpa!

Af hverju er það óskrifuð regla að karlmenn eigi að taka fyrsta skrefið í samskiptum á milli kynjanna ? Ef mér líst vel á strák,...

Kíghóstafaraldur – Ung móðir varar við!

Fólki greinir gjarnan á um það hvort það sé með eða á móti bólusetningum, þeir sem telja það slæmt eru að hugsa um aukaverkanir...

Prump! hvenær er í lagi að prumpa í sambandi?

Prump! Við prumpum öll, ætla ekki einu sinni að koma með þetta venjulega að “stelpur prumpi ekki” eða “stelpur prumpa bara blómalykt” ég hef...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt...

Ávaxtakarfan – Sjá börnin sama boðskap og fullorðna fólkið?

Nú hef ég pælt töluvert í örsökum eineltis eða hegðun barna, en nú er ég er að tala um ung börn. Það vill þannig til,...

Já, ég horfði á klámmynd!

Ég er að verða stoltari af því með hverjum deginum sem líður að geta kallað mig feminista. Síðasta vetur virtist allt snúast um ísumbúðir,...

Kærasta eða hjásvæfa?

Ég sat á veitingastað um daginn með hóp af skemmtilegu fólki. Við spjölluðum um allt og ekkert og upp spratt umræða um stelpur og...

Fallegir vegglímmiðar í stelpuherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Má gamalt fólk skilja?

Úr ömmuhorni er nýr liður hjá okkur á Hún.is. Amma, finnst þér að gamalt fólk megi skilja? Af hverju skyldi það ekki mega skilja eins og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...