Föndur

Föndur

Þegar glerið í myndarammanum brotnar

Það hafa án efa allir lent í því að brjóta gler í ramma, ekki satt? Og ég þori að veðja að þið hafið öll...

Persónulegt og fallegt lyklahengi

Ég viðurkenni fúslega að þessi snagi er eitthvað sem ég hefði aldrei litið tvisvar á úti í búð, en þegar snaginn fór á útsölu...

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Einföld, flott og ódýr jólagjöf

Ég er ein af þeim sem byrja að versla jólagjafir á útsölunum í janúar og hjá mér þýðir september að ég get raunverulega byrjað...

Falinn fjársjóður

Ég fer mikið í Fjölsmiðjuna og Hjálpræðisherinn, og mjög oft þá finn ég óslípaða gimsteina þar. Þessi bakki var einn af þeim, þegar ég...

Það vinsælasta í Bandaríkjunum núna

Ok, ég viðurkenni það, ég er „pínu“ hrifin af Bandaríkjunum. Ég hef að vísu bara einu sinni farið til Bandaríkjana en ég dýrka hvað...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir...

Lífgaðu hluti við með spreyi

Þegar ég sá þetta hjarta og þennan kertastjaka þá voru þeir kannski ekki mikið fyrir augað, en ég átti hvítt litarsprey og ákvað að...

DIY: Skartgripageymsla fyrir dömuna

Dóttir mín er rosalega mikil dama og dömum fylgja skartgripir. Ég vildi búa til eitthvað handa henni þannig að „blingið“ hennar yrði aðgengilegt fyrir...

Dýragarður sonar míns

Ég hef aldrei æft íþróttir. Fótbolti, sund, hlaup, hef aldrei skilið aðdráttaraflið. En í kvöld kláraði ég verkefni sem ég hef unnið að í...

Gullkorn barnanna

  Það sem börn segja getur oft verið alveg hrikalega fyndið eða brætt mann gjörsamlega nokkrum sinnum á dag, og börnin mín eru sko engin...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo...

Öll vandamál heimsins leyst eitt í einu

Ímyndaðu þér að þú eigir tvíbura, einhvern sem fylgir þér hvert fótmál allt þitt líf. Og svo allt í einu eftir bað þá stendur...

Að vera föndrari er ekki auðvelt

Ég er ein af þeim sem er alæta á föndur. Ég dýrka bútasaum, ég elska kortagerð og mér finnst ekkert skemmtilegra en að scrappa....

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

Út með það gamla, inn með það nýja

Ég veit að það hljómar asnalega, en það kemur alveg fyrir að ég tengist hlutum tilfinningaböndum. Þannig var það með Cuttlebug vélina mína. Ég...

Vegabréf fyrir þau mikilvægustu

Þegar farið er til útlanda þá þarf vegabréf ekki satt? Við mannfólkið förum til sýslumannsins og fáum okkar vegabréf þar, en hvert fara tuskudýrin?...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég...

Af hverju er ég svona?

Ég hef stundum velt því fyrir mér af hverju ég föndra, og ég verð eiginlega að segja að ég veit það ekki. Ég veit...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...