Handavinna

Handavinna

DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...

DIY: Mandarínu- eða klementínukerti

Mörg okkar elska þennan árstíma þegar nýjar mandarínur eða klementínur birtast í verslunum. Við tengum þessa dásamlegu og c-vítamínríku ávexti gjarnan við jólin og...

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar...

Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar

Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði. Sjá einnig:Gömul og góð húsráð...

DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá...

Ótrúlegt – Þetta eru ekki ljósmyndir

Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu...

DIY: Hannaðu þitt eigið gólf

Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin...

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

DIY: Spreyjaðu til að punta heimilið

Hér er á ferðinni stórsniðug lausn til að fegra heimilið. Í rauninni er hægt að nota hvaða lit sem þér þykir fallegastur og þú...

DIY: Ekki láta böndin sjást á bakinu!

Það er hrikalega leiðinlegt að vera í fallegum kjól með fallegri bakhlið og það sést alltaf í festinguna að aftan. Þessi stelpa hefur fundið...

8 leiðir til að nota korktappa

Þetta þarfnast þess að hafa frjótt ímyndunarafl. Þetta með kertið er rosalega sniðugt og segullinn er líka ekkert smá fínn! Alltaf gaman að læra...

Fallegt prjónað teppi á einfaldan hátt

Þetta teppi er nokkuð óvenjulegt og fallegt. Það er í mörgum fallegum litum og maður getur auðveldlega leikið sér með afganga af garni. Sjá einnig: Prjónauppskrift...

Hannaðu þitt eigið símahulstur

Það er ekki erfitt að búa sér til sitt eigið sérhannaða símahulstur, sem hentar þínum einstaka persónuleika. Einfaldlega vertu þér úti um hvítt eða...

Hún klippir eitt gat á leggingsbuxurnar…

..og úr verður eitthvað alveg magnað. Við eigum öruglega allar leggingsbuxur sem eru orðnar dálítið úr sér gengnar. Af hverju ekki að nýta þær á...

DIY: Lærðu stórskemmtilegt fingraprjón á mettíma!

Fingraprjón getur verið stórskemmtilegt. Fingraprjónið er frábær leið fyrir krakka til að læra að prjóna og það er sáraeinfalt að læra það. Þess utan...

Hello Kitty kúruteppi

  Þær eru snillingar mæðgurnar hjá Handverkskúnst og í þessari viku sendu þær okkur uppskrift af Hello Kitty kúruteppi.   Ég ákvað í janúar 2014 að prjóna...

Vantar þig innblástur í heklinu?

Í dag ætla stelpurnar hjá Handverkskúnst að gefa okkur innblástur að skemmtilegum útfærslum á dúllum og dúkum.    Á árum áður var vinsælt að hekla og...

Æðisleg hekluppskrift af teppi

Hér kemur uppskrift vikunnar í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is en þar má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik sem snýr að handavinnu. Stör – heklað teppamynstur Það er svo...

Hekluð snjókorn – einföld uppskrift

Hér kemur hekluppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Einföld hekluð snjókorn Gerið töfralykkju eða heklið 8 LL, tengið...

Litlar jóladúllur – hekluppskrift í boði Handverkskúnst

Hér kemur uppskrift vikunnar í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is en þar má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik sem snýr að handavinnu.  Litlar jóladúllur - eftir Elínu Guðrúnardóttur   Uppskrift: Skammstafanir á...

Prjónauppskrift af barnasokkum

Hér kemur prjónauppskrift í boði vefsíðunnar Handverkskúnst.is. Á heimasíðunni má nálgast prjóna- og hekluppskriftir og ýmiskonar fróðleik. Zig-Zak barnasokkar Ég sá sokka með þessu munstri á Ravelry....

Lærðu að hekla dúllur! – Mjög skemmtilegt – Myndband

Dúlluteppi er eitthvað sem er til á mörgum heimilum og þau eru mjög sæt. Það er alls ekki flókið að gera svona teppi ef...

Lærðu að gera heklað teppi – Myndband

Það er ekkert mál  að gera heklað teppi ef maður hefur réttu leiðbeiningarnar. Þetta teppi er eitthvað sem við höfum mörg séð og eru...

DIY: Handprjónaður trefill – myndband

Þar sem að ég þekki nokkrar konur sem eru ekkert meira en snillingar í höndunum þegar kemur að prjónaskap og hver flíkin á fætur...

Furðulegar prjónahúfur – Myndir

Þessar prjónahúfur eftir hina hollensku Chrystl Rijkeboer uppfylla mjög líklega notagildið að vera hlýjar og halda hita á hausnum á manni, en ég veit...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...