Handavinna
DIY: Lampaskermar úr garni
Þessir stórkostlegu lampaskermir, nú eða boltar, eru æðislega flottir. Þú getur búið þér til skerm með lit að eigin vali og eina sem þú...
DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna
Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...
DIY: Mandarínu- eða klementínukerti
Mörg okkar elska þennan árstíma þegar nýjar mandarínur eða klementínur birtast í verslunum. Við tengum þessa dásamlegu og c-vítamínríku ávexti gjarnan við jólin og...
DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur
Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu.
Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut
Þú byrjar...
Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar
Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði.
Sjá einnig:Gömul og góð húsráð...
DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut
Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá...
Ótrúlegt – Þetta eru ekki ljósmyndir
Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu...
DIY: Hannaðu þitt eigið gólf
Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin...
DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum
Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...
DIY: Spreyjaðu til að punta heimilið
Hér er á ferðinni stórsniðug lausn til að fegra heimilið. Í rauninni er hægt að nota hvaða lit sem þér þykir fallegastur og þú...