Hugarheimur Árna
Skandinavískur sjarmi
Þessi litla íbúð í Gautaborg er vel skipulögð og sjarmerandi. Múrsteinsveggir í íbúðinni setja sterkan og skemmtilegan svip á íbúðina.
Gamalt og gróft fær að njóta sín
Iðnaðarhúsnæði geta verið skemmtilegt viðfangsefni þegar kemur að því að breyta þeim í íbúðarhúsnæði. Þessi skemmtilega íbúð er þess gott dæmi og út um...
Íhaldssöm íbúð í London
Það sem gerir þessa íhaldssömu íbúð við Holland park í London er að barnaherbergin færa mikla gleði inn á heimilið og sýnir að þrátt...
23 skemmtilegar skreytingar fyrir jólin
Ef einhver á eftir að skreyta þá koma hérna nokkrar hugmyndir:
Tengdar greinar:
Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?
Loom jólaföndur – DIY
Spurning um að sleppa...
Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?
Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna...
Notaður skápur tekinn í gegn
Í byrjun mánaðarins rakst ég á skáp til sölu á Facebook, ég keypti gripinn og ég og mágur minn pússuðum hann, ég bar grunn...
Það styttist í jólin
Fyrsta innleggið fyrir komandi jól. Margir eru byrjaðir að huga að jólunum og hvernig eigi að skreyta heimilið þetta árið. Hérna koma nokkrar flottar...
Kremuð þakíbúð í Berlín
Þessi fallega þakíbúð er staðsett í hjarta Berlínar. Íbúðin er á tveimur hæðum með góðum svölum með útsýni yfir borgina og heitum potti. Íbúðin...
Huggulegheit í Moskvu
Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...
Dásamleg íbúð við Þórsgötuna
Þessi dásamlega íbúð er í virðulegu fjölbýli við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið nýtur verndar 20. Aldar bygginga og hefur verið tekið í gegn á...