Hugarheimur Árna

Hugarheimur Árna

Skandinavískur sjarmi

Þessi litla íbúð í Gautaborg er vel skipulögð og sjarmerandi. Múrsteinsveggir í íbúðinni setja sterkan og skemmtilegan svip á íbúðina.

Gamalt og gróft fær að njóta sín

Iðnaðarhúsnæði geta verið skemmtilegt viðfangsefni þegar kemur að því að breyta þeim í íbúðarhúsnæði. Þessi skemmtilega íbúð er þess gott dæmi og út um...

Íhaldssöm íbúð í London

Það sem gerir þessa íhaldssömu íbúð við Holland park í London er að barnaherbergin færa mikla gleði inn á heimilið og sýnir að þrátt...

23 skemmtilegar skreytingar fyrir jólin

Ef einhver á eftir að skreyta þá koma hérna nokkrar hugmyndir: Tengdar greinar: Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið? Loom jólaföndur – DIY Spurning um að sleppa...

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna...

Notaður skápur tekinn í gegn

Í byrjun mánaðarins rakst ég á skáp til sölu á Facebook, ég keypti gripinn og ég og mágur minn pússuðum hann, ég bar grunn...

Það styttist í jólin

Fyrsta innleggið fyrir komandi jól. Margir eru byrjaðir að huga að jólunum og hvernig eigi að skreyta heimilið þetta árið. Hérna koma nokkrar flottar...

Kremuð þakíbúð í Berlín

Þessi fallega þakíbúð er staðsett í hjarta Berlínar. Íbúðin er á tveimur hæðum með góðum svölum með útsýni yfir borgina og heitum potti. Íbúðin...

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

Dásamleg íbúð við Þórsgötuna

Þessi dásamlega íbúð er í virðulegu fjölbýli við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið nýtur verndar 20. Aldar bygginga og hefur verið tekið í gegn á...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Sítrónubakaður fiskur

Við þurfum að borða fisk og held að flest okkar geri allt of lítið af því. Þessi réttur kemur frá Allskonar.is og...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Bláberjabaka

Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...