Hugarheimur Árna

Hugarheimur Árna

Þröng, lítil en flott eldhús – Sjáðu myndirnar

Eldhús í smærri íbúðum geta oft á tíðum verið lítil og þröng. Þá skiptir mestu máli að nýta plássið vel og þrátt fyrir að...

Þvottahúsið þarf ekki að vera leiðinlegt! – Myndir

Það er ekkert skemmtilegt að koma heim í lok dagsins og haugur af þvotti starir á mann í þvottahúsinu. En það komast ekki allir upp...

DIY – Gamlir stólar fá andlitslyftingu

Það er alltaf gaman að sjá þegar gamlir hlutir eru gerðir upp á smekklegan hátt. Fyrir og eftir myndir vekja upp hugmyndir hjá mörgum...

DIY – Gramsaðu í bílskúrnum og poppaðu upp garðinn þinn

Garðar geta verið skemmtilegir og framandi ef hugmyndaflugið fær að taka völdin. Hægt er að gramsa í bílskúrnum eða í geymslunni og nýta ótrúlegustu...

Hönnuður að missa sig í gleðinni – Mögnuð íbúð í San...

Fátt er eins skemmtilegt og ögrandi en skemmtileg hönnun þar sem hönnuðurinn fær í raun að missa sig í gleðinni. Þessi íbúð er í...

Rihanna gerir 7 milljóna dollara leigusamning

Rihanna flutti nýlega í eina af höllunum í LA og hljómar leigusamningurinn upp á litar 7 milljónir dollara eða rúmlega 800 milljónir íslenskra króna....

Ein ýkt í París

Frakkarnir geta verið ýktir þegar kemur að tísku og hönnun enda er París þekkt fyrir allt annað en að vera venjuleg.  Ando Studio stofan...

Forstofur eiga að vera skemmtilegar – Myndir

Forstofa eða andyri eins og sumir vilja kalla það geta verið af ýmsum toga, stærð og lögun, en eiga það öll sameiginlegt að vera...

Gamall skápur fær nýtt líf – Myndir

Snemma á síðustu öld voru skápar með lokuðum hurðum og hillu með glerhurðum til á öðru hverju heimili. Þeir voru úr dökkum við og...

Smart íbúð við Rauðavatn – Myndir

Þessi virkilega snyrtilega og smart íbúð stendur við Rauðavað í Reykjavík. Íbúðin er á fyrstu hæð í fjölbýli og er rúmir 90 fm. Innréttingar...

Köld og tilfinningalaus heimili á undanhaldi – Myndir

Svart-hvíta stemmingin tröllreið öllu í kringum 2006 þar sem heimili tóku á sig spítalastíl. Allt var málað hvítt og munir og húsgögn urðu að...

Gömul húsgögn öðlast nýtt líf – Myndir

Bólstrun Elínborgar á Álftanesi er rótgróið fyrirtæki sem má með sanni segja, að geri kraftaverk. Gömlu gatslitnu húsgögnin breytast í glæsileg húsgögn eins og...

Sjáðu þessa krúttlegu íbúð í London

TG- Studeo hannaði þessa íbúð á besta stað í London. Íbúðin er stílhrein, falleg og umfram allt hlýleg. Kremaðir straumar í bland við sterka...

Hljómahöllin – Rokksafn Íslands – Myndir

Hljómahöllin – Rokksafn opnaði formlega um helgina í bítlabænum Reykjanesbæ með glæsilegri tónlistarveislu. Hljómahöllin er viðbygging við gamla góða Stapann í Njarðvíkurhverfi, sem hafðu...

Sjarmerandi norskt timburhús frá 1932 á Seltjarnarnesi – Myndir

Á frábæri útsýnislóð á Seltjarnarnesi stendur þetta virðulega norska timburhús á þremur hæðum er frá er talið háaloft. Húsið var flutt til landsins 1932...

HönnunarMars í Reykjavík 2014 – Myndir

Íslensk hönnun geislar af krafti, liggur undir áhrifum íslenskrar náttúru, sköpunargáfu og frumkvæði. Frábærar sýningar um alla Reykjavík hleypa skemmtilegu lífi í borgina. Við...

Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir...

Ástin getur skapað gjaldeyristekjur

Íslensk hönnun er ört vaxandi iðnaður í landinu og um næstu helgi fer fram HönnunarMars í sjötta skiptið. Þessi hátíð íslenskrar hönnunar hefur vakið...

Hús í Kópavogi fyrir vandláta – Myndir

Þessi fasteign í Kópavogi er sögð fyrir vandláta. Marmari á gólfum og eldhúsinnréttingin er úr Hnotu. Þá er fallegur arinn í stofunni og einn...

Glæsileg íbúð við Rauðavað – Myndir

Þessi glæsilega íbúð stendur við Rauðavað í Norðlingaholti. Íbúðin er 119 fm. og henni fylgir bílastæði í bílastæðageymslu. Stofa og eldhús er í opnu...

Veitingastaðir og kaffihús í öllum sínum fjölbreytileika – Myndir

Veitingastaðir og kaffihús hafa tekið stakkaskiptum í hönnun og útliti síðustu árin. Leitað er í grófari stíl þar sem oft er gripið til gamalla...

Skrautleg íbúð í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Anna Herman hannaði þessa skemmtilegu íbúð í Moskvu í Rússlandi. Í grunninn er íbúðin hvít og samtímaleg, en Önnu tekst að tengja saman gamalt...

Þrívíddahannað einbýli í Saudi Arabíu – Myndir

Þessi höll er í austur Saudi Arabíu og verður seint sagt að þarna sé ekki vandað til verka. Húsið er hið vandaðasta í alla...

Glæsivilla við Bergstaðastræti – Myndir

Þetta fallega hús við Bergstaðastræti er til sölu. Húsið er mikið endurnýjað og glæsilegt í alla staði. Húsið er 300 fm. að stærð á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...