Húsráð

Húsráð

Litir á heimilinu – Þeir hafa áhrif á líðan þína

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvaða áhrif litir geta haft á líðan þína? Hver einasti litur gefur frá sér ákveðna orku, hvort...

15 hlutir sem þú getur nýtt á annan hátt – Myndir

Það er ótrúlega mikilvægt að endurvinna hluti sem hægt er að endurvinna. Nú eru margir í vorhreingerningum og grafa allskyns óþarfa útúr skápum og...

Gömul húsgögn öðlast nýtt líf – Myndir

Bólstrun Elínborgar á Álftanesi er rótgróið fyrirtæki sem má með sanni segja, að geri kraftaverk. Gömlu gatslitnu húsgögnin breytast í glæsileg húsgögn eins og...

9 leiðir til að minnka ringulreiðina – Húsráð

Það er alltaf gott að fá góð ráð. Ég er ein af þeim sem þráir að hafa allt samkvæmt ákveðinni reglu en vantar bara...

Ný leið til að nýta hluti sem þú átt á heimilinu...

Ég hef alveg óskaplega gaman að handhægum og skemmtilegum ráðum og við höfum safnað nokkrum þannig í sarpinn hér á Hún.is Hér eru ráð til...

7 húsráð varðandi þvott á fötum – Fötin endast lengur

Við könnumst öll við að vera búin að kaupa einhverja nýja flík og erum ekkert smá lukkuleg með hana, en eftir einn þvott er...

Eldhúsráð: Svona skilur þú rauðuna frá hvítunni

Einföld, hreinleg og fljótleg leið til að skilja rauðuna frá hvítunni. Sjá einnig: Húsráð: Endurnýttu pilluglösin í sniðuga hluti https://www.youtube.com/watch?v=iAp8pEaWB1Y

9 frábær húsráð – Óvæntar leiðir til að nota vörur af...

Vissirðu að þú getur notað svitalyktareyði til þess að minnka líkurnar á blöðrum á fótum? Þessi húsráð eru ekkert smá sniðug!   http://www.youtube.com/watch?v=Q6r7PRGtnRU&ps=docs

Húsráð: Svona brýtur þú skyrtu saman á 2 sekúndum

Ég er farin að æfa mig! https://www.youtube.com/watch?v=kIDUDhpjhqo

Svona skipuleggur þú skart og aðra fylgihluti í fataskápnum – Myndband

Hin skipulagða Alejandra sýnir okkur hér hvernig hún skipuleggur, skart, klúta, töskur og aðra fylgihluti í fataskápnum hennar. Hér getur þú séð fyrsta myndbandið sem...

Brjóstahaldarar eru rándýrir – 7 ráð til að fara betur með...

Brjóstahaldarar eru dýrt spaug og því er betra að fara vel með þessar flíkur. Hér eru nokkur góð ráð varðandi þvotta og annað:   1. Handþvoðu haldarana...

Hvernig opnar þú rauðvínsflösku án tappatogara – Frábær lausn

Ótrúlega sniðug lausn ef maður á ekki eða finnur ekki tappatogar. Gerist nú varla einfaldara ;) https://www.youtube.com/watch?v=u1wROm-OF9w

Svona brýtur þú handklæðin rétt saman – Myndband

Myndbandið sem að við birtum á föstudag með henni Alejöndru skipulagsráðgjafa og líklega skipulögðustu konu heims sló í gegn. (Hún var valin ein af fimm...

Er þetta skipulagðasta heimili heims?

Ég taldi mig nú frekar skipulögðu týpuna þar til að ég smellti á play, en hún Alejandra sem vinnur einmitt sem persónulegur skipulagsráðgjafi tók...

Húsráð: Ertu að nota álpappírinn rétt?

Einfalt og sniðugt. Einhvernveginn hefur mér þó tekist að komast í gegnum eldhúsið og lífið án þess að nota álpappírinn svona.

10 frábær húsráð við hinum ýmsu kvillum

Við hjá Hún.is höfum sérstaklega gaman að því að finna gömul og góð húsráð. Hér koma 10 ráð við hinum og þessum...

Vissir þú að þú getur sett egg í örbylgjuofninn? – Myndband

Þetta er áhugavert og lítur út fyrir að vera frekar hreinlegt og einfalt.

Gömul og góð húsráð sem er enn hægt að nota

Kfrettir birti þessi skemmtilegu húsráð á dögunum, en þau voru upphaflega í Hús og Híbýli árið 1985: Tímaritið Hús og Híbýli gaf út árið 1985...

Fleiri góð og ódýr húsráð – Myndir

1. Hannaðu þitt eigið listaverk úr loki af skókössum.  2. Búðu til vínrekka úr PVC pípulagningarörum. 3. Límdu franskan rennilás á viskustykki svo þú getir hengt...

Föst svitalykt í peysum, bolum og skyrtum – Það er til...

Það kannast flestir við að eiga peysu, bol eða skyrtu sem er í fullkomnu lagi og ekkert slitin en eina vandamálið er að það...

Enn fleiri frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Hér koma fleiri góð húsráð í eldhúsinu. Margt ótrúlega sniðugt, sem hægt að tileinka sér   Ristaðu tvær brauðnseiðar saman svo þú getur búið til hina...

Frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Við höldum áfram að gefa góð húsráð. Hér koma þau beint úr eldhúsinu. Settu egg frekar í ofn á...

Góð og ódýr húsráð fyrir þig

Setjið kaffi í klakabox þannig næst þegar þið fáið ykkur ískaffi getið þið notað kaffiklaka í staðinn fyrir venjulega klaka sem þynna út kaffið. Setjið...

Húsráð – Þrif á heimilinu gerð ódýrari

Í stað þess að eyða miklum peningum í klósetthreinsi hefur það reynst ótrúlega öflugt og alls ekki síðra að nota Coke til þess að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...