fbpx

Húsráð

Húsráð

Svona skipuleggur þú skart og aðra fylgihluti í fataskápnum – Myndband

Hin skipulagða Alejandra sýnir okkur hér hvernig hún skipuleggur, skart, klúta, töskur og aðra fylgihluti í fataskápnum hennar. Hér getur þú séð fyrsta myndbandið sem...

Brjóstahaldarar eru rándýrir – 7 ráð til að fara betur með þá

Brjóstahaldarar eru dýrt spaug og því er betra að fara vel með þessar flíkur. Hér eru nokkur góð ráð varðandi þvotta og annað:   1. Handþvoðu haldarana...

Hvernig opnar þú rauðvínsflösku án tappatogara – Frábær lausn

Ótrúlega sniðug lausn ef maður á ekki eða finnur ekki tappatogar. Gerist nú varla einfaldara ;)  

Svona brýtur þú handklæðin rétt saman – Myndband

Myndbandið sem að við birtum á föstudag með henni Alejöndru skipulagsráðgjafa og líklega skipulögðustu konu heims sló í gegn. (Hún var valin ein af fimm...

Er þetta skipulagðasta heimili heims?

Ég taldi mig nú frekar skipulögðu týpuna þar til að ég smellti á play, en hún Alejandra sem vinnur einmitt sem persónulegur skipulagsráðgjafi tók...

Húsráð: Ertu að nota álpappírinn rétt?

Einfalt og sniðugt. Einhvernveginn hefur mér þó tekist að komast í gegnum eldhúsið og lífið án þess að nota álpappírinn svona.

10 frábær húsráð við hinum ýmsu kvillum

Við hjá Hún.is höfum sérstaklega gaman að því að finna gömul og góð húsráð. Hér koma 10 ráð við hinum og þessum kvillum.   1. Dýfðu...

Vissir þú að þú getur sett egg í örbylgjuofninn? – Myndband

Þetta er áhugavert og lítur út fyrir að vera frekar hreinlegt og einfalt.

Gömul og góð húsráð sem er enn hægt að nota

Kfrettir birti þessi skemmtilegu húsráð á dögunum, en þau voru upphaflega í Hús og Híbýli árið 1985: Tímaritið Hús og Híbýli gaf út árið 1985...

Frumlegar hugmyndir fyrir barnaherbergi – Myndir

Hver elskar ekki barnaherbergi fyrir utan það þegar maður lendir í að stíga á Lego? Hér eru hugmyndir fyrir barnaherbergi og eru margar þeirra auðveldar...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Pizza með hráskinku og ferskum fíkjum

Hún Lólý er svo mikil gersemi þessi pizza er sko meira en girnileg! Kíkið á http://loly.is þar er...