Innlit
Sendi konuna í frí og hófst handa við breytingar
Darius Wilhere átti erfitt ár, árið 2014. Hann var atvinnulaus og átti í fjárhagserfiðleikum. Hann var greindur með húðkrabbamein og þurfti að fara í...
Sjónvarpið er inni í hurðinni
Ótrúlega flott lausn!
Sjá einnig: Þau horfðu á heimili sitt brenna til kaldra kola í vefmyndavél
Loksins komin í draumahúsið
„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...
Pink selur risastórt hús sitt á Malibú
Pink og eiginmaður hennar, Carey Hart eru að selja þetta 7 herbergja hús á Malibú. Húsið er tæpir 700 fm í öruggu hverfi en...
Náttúrulegir litir og postulínsflísar
Diego Revollo Arquitetura hannaði breytinguna á þessari nútímalegu íbúð í Alto da Lapa í Brasilíu. Íbúðin er 123 fm og er í eigu lögfræðings og...
Sonurinn vildi fá Star Wars herbergi
„Þetta er nú sennilega með því einfaldasta sem ég hef gert,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, móðir og bloggari, þegar blaðamaður hrósar henni fyrir Star Wars...
20 svakalega kósý svalir
Nú fer að bresta á með svakalega góðu sumri og þá er um að gera að gera svalirnar notalegar svo þú getir notið veðurblíðunnar...
Hús J. Lo með 13 baðherbergjum
Jennifer Lopez átti þetta hús með fyrrverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, en þau keyptu húsið árið 2010. Húsið eru 1590 fermetrar og hefur allt...
Taka baðherbergið í gegn á ódýran máta
Þegar Jess og Penn giftu sig, fluttu þau inn í piparsveinaíbúð Penn. Jess flikkaði mikið upp á íbúðina og gerði hana huggulega en baðherbergið...
Þessi íbúð er lítil en ótrúlega skipulögð
Það kostar hvítuna úr augunum að leigja í New York. Litlar íbúðir kosta mikið og þess vegna þarf að nota hvern krók og kima...
Stórkostleg breyting á barnaherbergi
Veróníka Björk Gunnarsdóttir á litla dóttur og langaði að gera herbergi hennar að ævintýri. Veróníka er útskrifuð af listnámsbraut og er myndlistarkona og hef...
Þetta hús lítur voða venjulega út en…
...bíddu þangað til þú sérð það í heild sinni.
Sé horft framan á þetta hús lítur það út fyrir að vera nokkuð hefðbundið einbýli á...
8 fermetra hjólhýsi með nútíma þægindum
Þetta litla Motel er í Austin í Texas
Hjólhýsið var framleitt árið 1962 en listamaðurinn Chris, sem er búsettur í Austin, breytti því í þetta...
Litrík íbúð þar sem gamalt og nýtt fær að njóta sín
Þessi magnaða litríka íbúð er hönnuð af Baraban Design Studio og er í Kiev í Úkraínu.
Það er engin feimni við að nota liti þarna...
Hvað er undir stiganum hjá þér?
Það er ótrúlega gaman að breyta og bæta á heimilinu. Ef þið eruð með stiga heima hjá ykkur sem er með tómu rými undir,...
Skemmtilegt parhús á frábærum staði í Reykjavík
Þetta fallega 72 fermetra parhús er á tveimur hæðum á frábærum stað í Reykjavík.
Sérinngangur er að húsinu en komið er inn í anddyri með...
Tvennar svalir í þessari björtu og fallegu íbúð
Þessi smekklega og flotta íbúð er á efstu hæð í fjölbýli í Hraunbæ. Hún er rúmir 116 fermetrar, með tvennum svölum og herbergi í...
Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?
Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.
Það er Imperial sem gefur sig út...
Glæsileg íbúð í Hraunbæ – Aukaherbergi í kjallara sem hægt er að leigja út
Þessi einstaklega fallega 125 fermetrar, 5 herbergja íbúð er á efstu hæð í góðu fjölbýli í Hraunbænum.
Eignin, sem er á þriðju hæð er sérlega björt...
Gjörsamlega æðislegt hús í Suður- Afríku
Þetta dásamlega hús, sem er á tveimur hæðum, er í Shelly point í Aurora í Suður Afríku. Svefnherbergin eru á neðri hæð hússins.
Húsið er...
Par breytti skólarútu í æðislegt heimili
Sum verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eru skemmtilegri en önnur. Jeremy og Mira Thompson eyddu nokkrum árum í að setja saman lítið...
36 fermetrar af glæsileika
Þessi íbúð er staðsett í miðborg Edinborgar. Hún er litrík en samt svo stílhrein og hefur allt til alls. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni...
Vá hvað þetta kemur á óvart!
Þetta lítur út fyrir að vera bara pínulítið hjólhýsi en bíddu bara!
Sjá einnig: Rúmlega 40 fermetra ævintýrahús
Íbúð í raðhúsi í Garðabæ
Þessi nútímalega og skemmtilega íbúð er í raðhúsi í Brekkubyggð í Garðabæ. Hún er einstaklega hugguleg og á geysivinsælum stað.
Íbúðin er á tveimur hæðum...
Stórbrotið útsýni af 32. hæð í New York
Þessi flotta og kvenlega íbúð er í New York. Hún er á 32. hæð með útsýni yfir Madison Square Park og Hudson í fjarlægð....