Heimilið

Heimilið

Húsráð: Þvottaráð sem breyta öllu!

Það er geggjað að læra ný ráð til að láta þvottinn líta sem best út, sem lengst! Sjá einnig: Stúlka lendir...

Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?

Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því...

Litlum kofa breytt í pínulítið heimili

Þetta er alveg ótrúlega flott! Jessica er mjög hrifin af mínimalískum lífsstíl og hefur breytt verkfæraskúr í lítið heimili. Hún er með...

10 ráð til að gera heimilið meira smart

Það er svo gaman að gera heimilið notalegt og kósý. Það þarf oft ekki mikið til að umbreyta útliti herbergis eins og...

Skítugasta íbúð í Evrópu – Ekki verið þrifin í 6 ár!

Ung kona í Sviss bjó í þessari íbúð. Hún þjáðist af alvarlegu þunglyndi og hafði ekki þrifið neitt inni á heimilinu í...

Innlit á heimili Demi Lovato í Kaliforníu

Demi Lovato býður AD í heimsókn til sín í fallega húsið sem hún á í Kaliforníu. Hún á auðvitað fleiri heimili en...

Húsráð: Góð ráð til að ná erfiðu blettunum

Hvernig á að ná leir úr teppi? Hér eru frábær ráð til að ná erfiðum blettum úr allskonar efnum. Sjá...

Hvenær þreifstu vatnsbrúsann þinn seinast?

Fjölmargir eru farnir að nota margnota vatnsbrúsa sem maður getur fyllt aftur og aftur og heldur vatninu köldu. Við erum samt flest...

Innlit í afskekkt hús Sienna Miller

Sienna Miller fékk sér gamalt hús úti í sveitinni fyrir einhverjum árum síðan því hana langaði að flýja blaðaumfjöllun og vildi fá...

Hús til sölu – Neðanjarðar veröld fylgir með

Það er hús til sölu í San Antonio og það sem gerir þetta hús alveg einstakt er neðanjarðarhellirinn sem fylgir með.

Innlit á heimili Tommy Hilfiger

Tommy og Dee Hilfiger eiga mörg glæsihýsi en í þessu myndbandi bjóða þau okkur að sjá heimilið þeirra á Palm Beach í...

Fjölskyldan flutti úr borginni í ævintýralegt hús úti í sveit

Liz og Jacob yfirgáfu borgarlífið og keyptu sér ævintýralegt hús sem þau fluttu í með börnin sín fjögur. Þetta er algjörlega æðislegt...

Húsráð: Hvernig er best að þrífa ofngrindur

Það er eitt það leiðinlegasta sem ég geri er að þrífa ofninn og það sem honum fylgir. Hér er aðferð sem virkar...

Góð leið til að brjóta saman teygjulak

Það eru ábyggilega ekki margir sem hafa náð góðum tökum á að brjóta saman teygjulak svo það líti vel út í skápnum....

5 leiðir til að minnka óreiðuna STRAX

Hvar á maður að byrja? Hvert á maður að setja hlutina? Það er svo gott að fá svona ráð! Sjá...

6 gámar gerðir að dásamlegu húsi

Það er svo margt hægt að gera ef maður hefur tíma og fjármagn. Hér er búið að setja saman 6 gáma og...

Ráð við heimilisþrif sem munu breyta lífi þínu

Það er stundum mjög gott að læra nýjar leiðir til að þrífa allskonar hluti inni á heimilinu. Stundum er lausnin miklu einfaldari...

Ótrúlega vel skipulögð 54 fm íbúð

Það er svo skemmtilegt að sjá vel skipulögð, lítil rými. Það eru til svo ofsalega fallegar og sniðugar lausnir sem hægt er...

Frábær ráð úr eldhúsinu sem munu spara þér stórfé

Hver vill ekki spara sér fullt af peningum með því að gera einfaldar breytingar á lífi sínu? Það þarf oft ekki mikið...

8 leiðir til að nota uppþvottavélatöflur

Það er ægilega þægilegt að nota sápu í töfluformi í uppþvottavélina. Það er algengast að nota duft eða töflurnar hér á landi...

Hvernig á að þrífa Airfryer?

Það er nauðsynlegt að kunna að þrífa Airfryer-inn reglulega svo hann fari nú ekki að lykt og vera ógeðslegur. Hér eru þjóðráð...

27 frábær ráð sem öll innihalda MATARSÓDA

Það er alltaf gaman að sjá svona skemmtileg ráð. Matarsódi er hentugur í svo ótal margt. Þetta þarf ekki að vera flókið

Dragðu úr skötulyktinni með þessu ráði

Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt úr næstum hverju húsi. Ég er alls ekki hrifin af...

Þrífðu salernisskál á 3 mínútum – Myndband

Bjakk bjakk. Ég held það sé enginn sem ELSKAR að þrífa klósettskálina heima hjá sér, en ég get sagt ykkur að fyrir...

Þarftu að þurrka af á heimilinu?

Vissirðu að það er best að þurrka ryk af með þurrum klút? Eða að það er best að byrja uppi og vinna...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...