Heimilið
Ráð sem spara þér dýrmætan tíma í eldhúsinu
Hver elskar ekki góð húsráð? Og hvað þá húsráð sem spara þér tíma. Það eru svo margar leiðir til að stytta sér...
Skipulagning og lausnir fyrir lítil rými
Ef þú býrð í litlu rými þá er skipulag algjör lykill að því að heimilið líti vel út. Þessi kona er með...
Hvernig á að þrífa hárbursta?
Það er nauðsynlegt að þrífa hárburstana á heimilinu reglulega. Hann bæði fyllist af lausum hárum, auk þess sem húðfita festist í honum,...
Elskar þú skipulag? Nokkur ráð fyrir þig
Hver elskar ekki gott skipulag? Stundum langar mann að vera með frábært skipulag en maður veit ekki alveg hvar á að byrja....
Neyðarúrræði fyrir alla foreldra
Jæja foreldrar til sjávar og sveita. Það er ýmislegt sem getur komið uppá þegar maður á börn og þá er gott að...
12 þrifaráð frá foreldrum okkar
Er eitthvað sem þið gerið alveg eins og foreldrar ykkar gerðu það? Við eigum það alveg til að taka upp einhverja siði...
DIY: Skemmtilegar og ódýrar breytingar í svefnherberginu
Það þarf ekki að kosta mikið að breyta svefnherberginu allverulega. Þessar breytingar eru flestar einfaldar og ódýrar í framkvæmd.
Sjá...
Geggjuð ráð fyrir námsmenn
Það er alltaf gaman að læra nýja takta, hvort sem það er á dansgólfinu eða bara í skólastarfinu. Hér eru nokkur frábær...
Frábær ráð fyrir alla gæludýraeigendur
Við sem eigum gæludýr vitum hvað það gefur manni mikið að eiga dýr. Það getur samt verið hörkuvinna að sjá um þessar...
Hvernig á að þrífa skó?
Það er rosalega gaman að klæðast nýjum skóm! Held að við getum öll verið sammála um það. Þegar maður er í brakandi...