Hönnun

Hönnun

Stórglæsileg heimilislína væntanleg í Söstrene Grene

Þann 6. mars næstkomandi kemur í verslanir Söstrene Grene ný og glæsileg heimilislína úr smiðju fyrirtækisins. Það hefur verið beðið eftir sendingunni með mikilli...

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur...

Heimilið: Veggspjöld sem þú getur prentað út og rammað inn

Það má næla sér í ýmislegt ókeypis á internetinu. Og meira að segja löglega. Ef þú hefur aðgang að sæmilegum prentara má til dæmis...

10 dýrustu hótelsvítur í heimi

Varstu að hugsa um að ferðast með stæl í sumar? Jafnvel fleygja 9 milljónum í eina nótt á hóteli? Lifa hátt? Þá er þessi...

55 fermetra þríhyrnt glæsihýsi í Japan – Ótrúlegar myndir

Að utan minnir þetta hús mann helst á gamlan vegavinnuskúr. Að innan er það hins vegar alveg stórglæsilegt og ótrúlegt að það sé ekki...

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira? https://www.youtube.com/watch?v=ncXXLjf235g&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Þetta er ótrúlegt...

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Það er gaman að vinna í eldhúsinu. Sérstaklega ef maður er með allar græjur og allt er til alls. Hér eru nokkrir hlutir sem...

Freistandi hönnun: Flauelsmjúkir grjónapúðar frá Wang

Efst á óskalista þeirra vandlátu hlýtur hágæðahönnun Alexanders Wang; nætursvartir grjónapúðar og flauelsklæddur vínskápur að tróna þetta misserið. Línan kemur á Bandaríkjamarkað í febrúar...

Fallegasta sumarhúsið í Skandinavíu

Danska tímaritið Bo Bedre birti í vikunni umfjöllun um norskt sumarhús sem tímaritið segir vera eitt fegursta sumarhúsið í Skandinavíu. Húsið er byggt inn í...

4. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu...

Við gefum fallega reykskynjara

Í dag er dagur reykskynjarans, 1. desember, en eldur og reykur er ein mesta ógn sem getur steðjar að okkur heima við. Þess vegna...

Skammdegið verður skemmtilegt með fallegri lýsingu

Nú er skammdegið byrjað og það er víst áreiðanlegt að það eru margir sem kvíða þessum tíma og væru til í flytja í annað...

The Skull: Nætursvartur hægindaskúlptúr með flauelsáklæði

Skorinn af hárnákvæmni og mótaður úr polyester og trefjagleri, nætursvartur og tígurlegur skúlptúr. Þetta er Hauskúpan eða The Skull eins og stóllinn sem sjá...

Vaskar í nýstárlegri hönnun

Hver segir að vaskarnir þurfi alltaf að vera postulínshvítir? Hér eru nokkrar spennandi útfærslur á bæði baðherbergis- og eldhúsvöskum sem kitla sköpunargáfuna. Spennandi útfærslur Heimild: Architecture...

8 fermetra íbúð með allt til alls

Í París má finna líklega eina af minnstu íbúðum í heimi ef það má kalla þetta íbúð en hún er einungis 8 fermetrar. Íbúðin hefur...

SKATE GUITAR: Rafmagnsgítar úr gömlum hjólabrettum

Hjólabrettagítar er jafnvel ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar hönnun ber á góma. En þeir eru til og það rafmagnaðir í þokkabót. Hönnun...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Mottur breyta ásýnd rýmis þegar kemur að innanhússkipulagi og þær má nota á ýmsan máta. Litríkar mottur poppa upp ljós rými og gera lítil...

Hollensk hönnun handa fagurkerum

„Allt byrjaði þetta út frá sameiginlegri ástríðu okkar á að skapa, greina þær Ina og Ingrid frá á heimasíðu sinni.” Ingrid er grafískur hönnuður...

Svona birtist snilligáfa einhverfunnar

“Við fyrstu sýn virðist Iris litla vera ósköp venjuleg 5 ára gömul stúlka sem elskar að dansa, mála og vera úti að leika sér”...

Óstöðvandi náttúra Íslands innblástur í nýrri fatalínu Dimmblá

Ný fatalína er að koma á markað innan skamms frá Dimmblá sem heitir Relentless. Að sögn Heiðrúnar framkvæmdarstjóra hjá Dimmblá þá er þema fatalínunnar...

Íslensk hönnun – Krummamunstur á barnafötum Móa

Mói er tiltölulega nýtt íslenskt fatamerki sem sérhæfir sig í klæðnaði á börn. Fyrirtækið er að senda frá sér sína þriðju fatalínu nú í...

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka...

Uppskriftir

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með...

Hvunndags eplakaka

Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst. Hráefni 250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...

Sebrakaka

Mmmmm..... þessi er ekkert smá girnileg frá Ljúfmeti.com Það er orðið langt síðan ég gaf uppskrift af köku sem er hálf furðulegt því ég eeeeeeelska...